• Íslenska

Hörður Ágústsson

Hörður Ágústsson, fæddur 1922, er einn af fremstu og fjölhæfustu listamönnum þjóðarinnar, sjónmenntamaður í þess orðs fyllstu merkingu. Á listferli sem spannar rúmlega hálfa öld hefur Hörður látið að sér kveða sem myndlistarmaður, hönnuður, kennari og fræðimaður á sviði sjónvísinda og síðast en ekki síst sem brautryðjandi í rannsóknum á íslenskri húsagerðarsögu. Á sýningunni í vestursal Kjarvalsstaða er reynt að varpa ljósi á framlag Harðar Ágústssonar.

 

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér

Related Articles101 Reykjavik


1922


  • Íslenska

CATEGORIES
iframe code

NEARBY SERVICES