Hörður Ágústsson

Hörður Ágústsson, fæddur 1922, er einn af fremstu og fjölhæfustu listamönnum þjóðarinnar, sjónmenntamaður í þess orðs fyllstu merkingu. Á listferli sem spannar rúmlega hálfa öld hefur Hörður látið að sér kveða sem myndlistarmaður, hönnuður, kennari og fræðimaður á sviði sjónvísinda og síðast en ekki síst sem brautryðjandi í rannsóknum á íslenskri húsagerðarsögu. Á sýningunni í vestursal Kjarvalsstaða er reynt að varpa ljósi á framlag Harðar Ágústssonar.

 

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér

101 Reykjavik


1922


CATEGORIES
iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Gallery Port

   Gallery Port

   Port er listamannarekið gallery og vinnustofa við Laugaveg 23b, það er opið miðviku- til laugardags frá 12:00-18:00. ...

   Skúlptúr / skúlptúr

   Skúlptúr / skúlptúr

   18.11.2020 - 28.02.2021   Sýningaröðin SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR opnar í fjórða sinn í Gerðarsafni með einkasýningu...

   Hringur Jóhannesson

   Hringur Jóhannesson

   Hringur Jóhannesson (21. desember 1932 - 17. júlí 1996) var íslenskur myndlistamaður. Hann þótti vera einn helsti fulltr...

   Stórval Stefán V. Jónsson 1908 – 1994

   Stórval Stefán V. Jónsson 1908 – 1994

   Stórval Stefán V. Jónsson ( 1908 - 1994) Stefán Vilhjálmur Jónsson fæddist í Möðrudal 24. júní 1908. Foreldrarhans voru...