The Einar Jónsson Museum

G:\Shared drives\Myndir - Icelandic Times\#Fyrirtæki\#A-F\E\Einar Jónsson

Einar Jónsson fæddist árið 1874, hélt til Kaupmannahafnar 19 ára, lærði höggmyndalist og bjó í Evrópu í 20 ár m.a. í Danmörku, Þýskalandi og á Ítalíu. Hann flutti til Íslands eftir að heimsstyrjöldin síðari skall á. Hann vildi gefa íslenska ríkinu verk sín gegn því að fá yfir þau hús þar sem þau gætu verið til sýnis. Ekki var áhugi fyrir þessu fyrr en árið 1914 og hófust þá umræður um húsið og úr varð að íslenska ríkið flutti verk Einars til Íslands og lét byggja hús sem Einar hannaði sjálfur þar sem hann bjó og vann og er það húsið þar sem Listasafn Einars Jónssonar stendur í dag á Skólavörðuholtinu.

The museum was designed by Einar Erlendsson and the building of the house started in 1916 and in 1921, the building got its first artworks. The museum opened 23rd of June, 1923.

Eirkisgata 101 Reykjavik

5513797

[email protected]

lej.is



CATEGORIES




iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Jón Stefánsson

      Jón Stefánsson

      Jón Stefánsson listmálari fæddist á Sauðárkróki 22.2. 1881 Jón lauk stúdentsprófi í Reykjavík 1900, hóf verkfræðinám ...

      Teréziu & Enaldo í Litla Gallerý

      Teréziu & Enaldo í Litla Gallerý

      Dagana 30. júní - 3. júlí n.k. verður samsýning á verkum Teréziu & Enaldo í Litla Gallerý Strandgötu 19 Hafnarfirði....

      Haukur Halldorsson

      Haukur Halldorsson

      Haukur Halldórsson (f. 1937) helstu viðfangsefni hans í myndlist eru Norræn goðafræði og norður-evrópsk goðafræði, k...

      Jón Hróbjartsson

      Jón Hróbjartsson

      Listasafninu berst gjöf frá Bandaríkjunum Fyrir skömmu barst Listasafni Ísafjarðar gjöf frá Bandaríkjunum en um er ...