Við freistingum gæt þín

Haukur Morthens: Við freistingum gæt þín

Við freistingum gæt þín
og falli þig ver,
því freisting hver unnin
til sigurs þig ber.
Gakk öruggur rakleitt
mót ástríðuher,
en ætíð haf Jesú
í verki með þér.

Hinn vonda soll varast,
en vanda þitt mál,
og geymdu nafn Guðs þín
í grandvarri sál,
ver dyggur, ver sannur,
því Drottinn þig sér,
haf daglega Jesú
í verki með þér.

Hver sá, er hér sigrar,
skal sigurkrans fá,
í trúnni vér vinnum,
þótt verði margt á,
því sá, er oss hjálpar,
við hrösun oss ver.
Ó, hafðu þinn Jesú
í verki með þér.

Palmer – Sb. 1886 – Matthías Jochumsson

Hlusta á lag hér

Lítið brölt – Jóhann Helgason/Matthías Jochumsson – Hljóðfæral. Eyþór Gunnarsson Friðrik Karlsson Jóhann Ásmundsson Gunnlaugur Briem – Viðar Alfreðsson – Kór Söngvavinir – Hljóðritun Baldur Már/Gunnar Smári/Jónas R. Hljóðriti – Steinar 1980

„Maður sem ekki er rómantískur,hann hefur ekki sál“ Sjá meira hér

Sjá umfjöllun í Dagblaðinu 1980 sjá hér

Haukur Morthens 101 Reykjavik


1924 - 1992


CATEGORIES



iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Rósa Gísladóttir

      Rósa Gísladóttir

      Rósa Gísladóttir. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir. Leiðsögn listamanns: Loftskurður Sunnudag 14. ágúst kl. 14.00 í ...

      Leikum að list: Bakpokaleiðangur

      Leikum að list: Bakpokaleiðangur

      Leikum að list: Bakpokaleiðangur með leikjum fyrir fjölskyldur Laugardag 12. júní kl. 11.00 á Kjarvalsstöðum Fjölskyl...

      VITUND OG NÁTTÚRA

      VITUND OG NÁTTÚRA

      Í SÍKVIKRI MÓTUN: VITUND OG NÁTTÚRA Flótandi samleiki, náttúra í broyting Opnun 17. apríl 2021. Opið verður samkvæ...
      Leiðsögn með Katrínu Jakobsdóttur

      Leiðsögn með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra

      Leiðsögn með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra

      Galdrar, glæpir og glæfrakvendi Á 100 ára fullveldisafmæli Íslands stendur Þjóðminjasafn Íslands fyrir sérstakri dagskr...