Sævar Karl

Frá degi til dags

Velkomin á opnun sýningarinnar í SÍM-salnum Hafnarstræti 16. á laugardaginn 6. ágúst

„Ég mála abstrakt, fæst við formin í náttúrunni, í þetta skiptið í garðinum mínum,notfæri mér liti, rými og form, sem ég sé þar. Sumarið á Íslandi er einstakt,dagarnir eru langir, náttúran sýnist önnur að morgni enað kvöldi.
Þegar sólin skín þá eru litirnir bjartari. Málverk sem tekst vel, er eins og gróðurinn,breytist frá degi til dags”.

Sævar Karl

 

Related Articles

  Elísabet Jökulsdóttir: Sköpunarsögur

  Elísabet Jökulsdóttir: Sköpunarsögur

  Elísabet Jökulsdóttir: Sköpunarsögur 15.10.2021 17:00 –19:00 @ Veröld – Hús Vigdísar...
  Uppruni Lopapeysunnar

  Uppruni, saga og hönnun íslensku lopapeysunnar

  Uppruni, saga og hönnun íslensku lopapeysunnar

  Uppruni, saga og hönnun íslensku lopapeysunnar í máli og myndum Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafns Íslands   ...
  Sýningin Því meira, því fegurra eftir Erró í Hafnarhúsi. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir.

  Án titils – samtímalist fyrir byrjendur

  Án titils – samtímalist fyrir byrjendur

  Sýningin Því meira, því fegurra eftir Erró í Hafnarhúsi. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir. Án titils – samtímalist ...

  Eggert Guðmundsson 1906 – 1983

  Eggert Guðmundsson 1906 – 1983

  Eggert Guðmundsson var fæddur í Stapakoti í Innri-Njarðvík, árið 1906. Hann hóf ungur listnám og lærði m.a. hjá Stefáni ...


Hafnarstræti 16 101 Reykjavik

8974699

[email protected]

saevarkarl.com


Sýningin stendur til 28. ágúst


CATEGORIESNEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland