Sævar Karl

Frá degi til dags

Velkomin á opnun sýningarinnar í SÍM-salnum Hafnarstræti 16. á laugardaginn 6. ágúst

„Ég mála abstrakt, fæst við formin í náttúrunni, í þetta skiptið í garðinum mínum,notfæri mér liti, rými og form, sem ég sé þar. Sumarið á Íslandi er einstakt,dagarnir eru langir, náttúran sýnist önnur að morgni enað kvöldi.
Þegar sólin skín þá eru litirnir bjartari. Málverk sem tekst vel, er eins og gróðurinn,breytist frá degi til dags”.

Sævar Karl

 

Hafnarstræti 16 101 Reykjavik

8974699

[email protected]

saevarkarl.com


Sýningin stendur til 28. ágúst


CATEGORIES



NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Niviaq Korneliussen og Auður Ava Ólafsdóttir

      Niviaq Korneliussen og Auður Ava Ólafsdóttir

      Niviaq Korneliussen og Auður Ava Ólafsdóttir munu ræða saman um höfundarverk sín og varpa ljósi á sameiginleg áhug...

      Karl Jóhann Jónsson

      Karl Jóhann Jónsson

        Karl Jóhann Jónsson er fæddur árið 1968. Hann útskrifaðist úr málaradeild MHÍ 1993 og með gráðu í listkennslu ...

      Harry Bilson á Gallerí Fold

      Harry Bilson á Gallerí Fold

        Gallerí Fold kynnir einkasýningu Harry Bilson í Gallerí Fold, sýningartímabil  17. apríl - 2. maí. Fyri...

      Durgur 2018 tónlistarhátíð

      Durgur 2018 tónlistarhátíð

      Durgur, Tónlistarhátíð alþýðunnar verður haldin á Snæfellsnesi um páskana. Þar fjölbreytileikanum er fagnað, allskonar l...