Þjóðlagahátíðin á Siglufirði

Nemendur við LIst- og verkmenntaháskólann í Vilníus í Litháen fluttu íslensk eddukvæði við litháísk þjóðlög og bjuggu til dansa við þau á skólasýningu árið 2020. Endurtaka átti hana á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði sumarið 2020 en ekkert varð af því vegna faraldursins. Nú eru fjórir nemendur úr hópnum komnir til Íslands til að kynna verkefnið. Þeir sýna myndband frá tónleikunum og flytja nokkur lög við eddukvæði. Kynningin verður í Hinu húsinu, Rafstöðvarvegi 7 í Elliðarárdal.

Related Articles

  Af hverju er Ísland útópía? Af viðhorfum til Íslands

  Af hverju er Ísland útópía? Af viðhorfum til Íslands

  Sumarliði R. Ísleifsson, lektor í sagnfræði við Háskóla Íslands, heldur fyrirlesturinn “Af hverju er Ísland útópía? Af v...

  Ásdís Kalman sýnir í Gallerí Grótta

  Ásdís Kalman sýnir í Gallerí Grótta

  2. desember opnar sýning á verkum Ásdísar Kalman myndlistarmanns í Gallerí Grótta, sýningin er á Eiðistorg 11 á 2. hæð S...

  Litla Gallerý

  Litla Gallerý

  Litla Gallerý var formlega opnað þann 12.09.2019 með heiðursýningu á verkum Ketils Larsen listamanns sem lést árið 2018....

  Kristinn Pétursson (1896-1981)

  Kristinn Pétursson (1896-1981)

  Glaumbær í Skagafirði 1931.Kristinn Pétursson (1896-1981)  Kristinn Pétursson var listamaður sem á sínum tíma naut ta...


Hitt húsið Rafstöðvarvegi 7-9 110 Reykjavik

411 5500

[email protected]

hitthusid.is/


20 október kl. 17.30


CATEGORIES


NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland