Þjóðlagahátíðin á Siglufirði

Nemendur við LIst- og verkmenntaháskólann í Vilníus í Litháen fluttu íslensk eddukvæði við litháísk þjóðlög og bjuggu til dansa við þau á skólasýningu árið 2020. Endurtaka átti hana á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði sumarið 2020 en ekkert varð af því vegna faraldursins. Nú eru fjórir nemendur úr hópnum komnir til Íslands til að kynna verkefnið. Þeir sýna myndband frá tónleikunum og flytja nokkur lög við eddukvæði. Kynningin verður í Hinu húsinu, Rafstöðvarvegi 7 í Elliðarárdal.

Hitt húsið Rafstöðvarvegi 7-9 110 Reykjavik

411 5500

[email protected]

hitthusid.is/


20 október kl. 17.30


CATEGORIES


NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Salbjörg Rita Jónsdóttir

      Salbjörg Rita Jónsdóttir

      „Þá fæ ég að vita hvers vegna ég er ég og þú ert þú“ Föstudaginn 16. apríl opnaði Salbjörg Rita Jónsdóttir sína fyrst...
      Pamela De Sensi, Andrými í litum og tónum

      ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM – „RAMMAR“

      ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM – „RAMMAR“

      Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers ...

      Margrét Jónsdóttir, Handanheima

      Margrét Jónsdóttir, Handanheima

      Sýning Margrétar Jónsdóttir, Handanheima, er sumarsýning Borgarbókasafnsins í Spönginni. Sýningin er vörðuð í innsetning...

      Arna Óttarsdóttir innan skamms, aftur

      Arna Óttarsdóttir innan skamms, aftur

      Arna Óttarsdóttir innan skamms, aftur 20. október - 26. nóvember 2022 innan skamms, aftur er önnur sýning Örnu Óttarsd...