Listvinahúsið, leirmunir

Listvinahúsið

Listvinahúsið er elsta listasmiðja landsins, stofnað árið 1927 af listamanninum Guðmundi Einarsyni frá Miðdal.  Var Listvinahúsið fyrst staðsett á Skólavörðuholtinu en árið 1964 fluttist það að Skólavörðustíg 43, þar sem það er enn þann dag í dag.

Margskonar leirmuni má sjá á hillum og borðum Listvinahússins.  Má þar m.a. nefna víkinga, vasa og skálar, auk krúsa, kertaljósa og fleiri muna.

Allir leirmunirnir eru handgerðir og liggur mikil vinna að baki hverjum og einum.  Mikill metnaður er lagður í öll smáatriði og fást þannig einstakir módelsmíðaðir leirmunir.

Grein um Guðmund Einarsson sjá hér

Listivnahúsið logo

 

RELATED LOCAL SERVICES