Eggert Guðmundsson 1906 – 1983

Eggert Guðmundsson var fæddur í Stapakoti í Innri-Njarðvík, árið 1906. Hann hóf ungur listnám og lærði m.a. hjá Stefáni Eiríkssyni, Einari Jónssyni myndhöggvara og Ríkharði Jónssyni en haustið 1927 hélt hann út til frekara náms og dvaldi í München í Þýskalandi í þrjú ár og eitt ár var hann við nám á Ítalíu. Dvaldi hann síðan erlendis að mestu til ársins 1940 en flutti þá heim til Íslands. Eggert var vinsæll málari og hélt fjölda sýninga bæði hér á Íslandi og erlendis.

Einar Jónsson Jónsson myndhöggvari

— Þetta er einasta málverkið sem mun vera til af Kamban segir Eggert. Ég var sá síðasti af Petsamo förunum sem hitti hann og sennilega eini íslenzki listmálarinn sem þekkti hann.
Ég kem að blaðagrein sem Eggert hefur skrifað um Einar Jónsson, myndhöggvara, en Einar var einn af hans fyrstu kennurum. Með greininni er ljósmynd af verki Einars er nefnist „Dögun“. Risi sem teigir út sterkan handlegginn. — Þetta er ímynd hins íslenzka listamanns, segir Eggert; Nátttröllið glottir. Lesa meira hér

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér

230 Innri Njarvík


1906 - 1983


CATEGORIES



iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      tónn d-salaröð

      Anna Fríða Jónsdóttir: Tónn 

      Anna Fríða Jónsdóttir: Tónn 

      Miðvikudag 28. mars kl. 17 í D-sal, Hafnarhúsi Þrítugasti og þriðji listamaðurinn í D-salarröð Listasafns Reykjavíkur...

      B. Ingrid Olson

      B. Ingrid Olson

      20. janúar - 20. desember 2023 B. Ingrid Olson ...

      VITUND OG NÁTTÚRA

      VITUND OG NÁTTÚRA

      Í SÍKVIKRI MÓTUN: VITUND OG NÁTTÚRA Flótandi samleiki, náttúra í broyting Opnun 17. apríl 2021. Opið verður samkvæ...

      Norræna Húsið – Strengjavera

      Norræna Húsið – Strengjavera

      Strengjavera er innsetning þar sem sjá má kraftmikinn og síbreytilegan hljóðheim endurspegla margbreytileika og fegurð í...