Eggert Guðmundsson 1906 – 1983

Eggert Guðmundsson var fæddur í Stapakoti í Innri-Njarðvík, árið 1906. Hann hóf ungur listnám og lærði m.a. hjá Stefáni Eiríkssyni, Einari Jónssyni myndhöggvara og Ríkharði Jónssyni en haustið 1927 hélt hann út til frekara náms og dvaldi í München í Þýskalandi í þrjú ár og eitt ár var hann við nám á Ítalíu. Dvaldi hann síðan erlendis að mestu til ársins 1940 en flutti þá heim til Íslands. Eggert var vinsæll málari og hélt fjölda sýninga bæði hér á Íslandi og erlendis.

Einar Jónsson Jónsson myndhöggvari

— Þetta er einasta málverkið sem mun vera til af Kamban segir Eggert. Ég var sá síðasti af Petsamo förunum sem hitti hann og sennilega eini íslenzki listmálarinn sem þekkti hann.
Ég kem að blaðagrein sem Eggert hefur skrifað um Einar Jónsson, myndhöggvara, en Einar var einn af hans fyrstu kennurum. Með greininni er ljósmynd af verki Einars er nefnist „Dögun“. Risi sem teigir út sterkan handlegginn. — Þetta er ímynd hins íslenzka listamanns, segir Eggert; Nátttröllið glottir. Lesa meira hér

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér

230 Innri Njarvík


1906 - 1983


CATEGORIESiframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   HOW DID I GET TO THE BOMBSHELTER

   HOW DID I GET TO THE BOMBSHELTER

     HOW DID I GET TO THE BOMBSHELTER / Hvernig ég komst í sprengjubyrgið er þverfagleg sýning sjö úk...

   Unnar Ýrar Helgadóttur Undurfögur óreiða

   Unnar Ýrar Helgadóttur Undurfögur óreiða

   Unnur Ýrr lauk B.A. námi frá Listaháskóla Íslands árið 2005. Hún er grafískur hönnuður og hefur starfað á auglýsingastof...

   Tíra – Bjargey Ólafsdóttir

   Tíra – Bjargey Ólafsdóttir

   Tíra – Bjargey Ólafsdóttir Bjargey Ólafsdóttir sýnir ljósmyndaseríu sem hún nefnir Tíra, í Listasafni Ísafjarðar, S...

   Bergmál hugans // SOSSA

   Bergmál hugans // SOSSA

     Margrét Björnsdóttir (1954) eða Sossa eins og hún er oft kölluð opnar einkasýninguna “Be...