Litla Gallerý – Holdið hér og þá

Litla Gallerý
Jóhanna Margrétardóttir – Holdið hér og þá
16.-26. nóvember 2023

Jóhanna Margrétardóttir er fædd og uppalin í Hafnarfirði. Hún bjó hér til ársins 2012. Sem unglingur var hún vön að sækja spilasal og sjoppu sem var staðsett í þessari sömu byggingu, til að spila tölvuleiki, reykja og hræða fólk og gangandi.

Vandlega kóreógrafar hún(setur upp) sýna fyrstu sýningu í heimabæ sínum . Með nákvæmni hefur hún valið þessa stund og þennan stað fyrir endurkomu sína. Með hinni eilífu endurkomu sinni*, pönksins eða hvort tveggja.

(site and city specific installation)innsetning með tillit til stund og staðar)með rannsókn og upplifun á bænum. Tilfinningin og þörfin fyrir það að tilheyra eða tilheyra ekki með lífshlaupið og líkama sinn sem tímaramma þess. Blóð, gler, [im]prentanir, vörpun og ljós eru þeir miðlar sem notaðir eru sem efnisleg túlkun á því ferli.

Hún spyr okkur opinskátt og með hugrekki, að hugleiða hvað og hvernig við veljum að túlka og upplifa stund, stað og hugleiða(toposana), hvað við viljum gera við það sem hefur verið fært okkur og þann tíma sem okkur er gefinn. Með þetta fyrir augum – viltu samþykkja, ögra eða aðlaga þig þeim aðstæðum?

Burtséð frá því hvert svarið er, þá skapar þessi fyrirspurn sér sess á þeirri skæru línu hreinskilnis og hliðhollustu íslenskra kvenn-myndlistarmanna sem spannar marga áratugi.

Hvað er það sem gerir okkur að okkur?
Hvernig veljum við að verða það sem við erum?

Jóhanna Margrétardóttir útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2020 og lauk meistaranámi í myndlist árið 2023. Hún hefur sýnt og verið safnað hér á landi.

Sýningaropnun verður fimmtudaginn 16. nóvember 18:00-21:00 og allir velkomnir!

Aðrir opnunartímar:
Föstud.                         17.nóv. 16:00-21:00
Laugard.                       18.nóv. 13:00-18:00
Sunnud.                        19.nóv. 13:00-18:00
Þriðjud.-fimmtud.     21-23.nóv. 14:00-17:00
Föstud.                          24.nóv. 16:00-21:00
Laugard.                        25.nóv. 13:00-18:00
Sunnud.                         26.nóv. 13:00-18:00

Strandgata 19 220 Hafnarfjörður

[email protected]

litlagallery.is/


16.-26. nóvember 2023


CATEGORIES


NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      samtímalist frá danmörku

      Opnun: Samtímalist frá Danmörku

      Opnun: Samtímalist frá Danmörku

      23.02.−21.05.2018 Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku Verið velkomin á opnun sýningarinnar í Listasafni Reykjaví...

      Sæmundur Þór Helgason

      Sæmundur Þór Helgason

      Sæmundur Þór Helgason: Solar Plexus Pressure Belt™G2 16.10.2021–24.10.2021 11:00–18:00 ...

      Átök við hafið – Þrándur Arnþórsson

      Átök við hafið – Þrándur Arnþórsson

      ÁTÖK VIÐ HAFIÐ Íslendingar hafa sótt sjó frá fyrstu tíð. Sjósókn er grunnurinn að byggð á landinu en sjórinn er jafnf...

      Guðjón Ketilsson

      Guðjón Ketilsson

      Guðjón Ketilsson sýnir haustið 2022 Guðjón Ketilsson sýnir haustið 2022 Myndlistarmaðurinn Guðjón Ketilsson hefur ver...