Glói Gunnarsson Breiðfjörð

Harbinger býður ykkur velkomin á opnun EASY LIVING einkasýningu Ívars Glóa Gunnarssonar Breiðfjörð í kvöld, 3. janúar á milli 18 og 20

Sýningin stendur til 30. janúar.
Opið er í Harbinger föstudaga og laugardaga frá 14-17

Ívar Glói (f. 1992) hefur stundað nám við Lista­háskóla Íslands, Hochshule für Bildende Künste í Hamborg, Konsthögskolan i Malmö og Luca School of Arts í Brussel. Hann er útskrifaður með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2014 og lýkur meistaranámi í myndlist frá Luca School of Arts sumarið 2023.

Verk Ívars Glóa fjalla um samhengi innsetningar­innar og hugmyndarinnar um hinn einstaka listhlut á tímum sem markast af sítengingu. Listamaðurinn veitir tilsögn um staðsetningu og gefur sýningargesti til kynna að upplifun hans sé ósvikin, þrátt fyrir algjöra sviðsetningu. Ívar Glói býr og starfar í Brussel.

www.ivargloi.work

Klapparstígur 16 Freyjugata 1 Reykjavik

6180440

[email protected]

harbringer.is


Sýningin stendur til 30. janúar. Opið er í Harbinger föstudaga og laugardaga frá 14-17


CATEGORIES



NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Jóhannes Sveinsson Kjarval

      Jóhannes Sveinsson Kjarval

      Jóhannes Sveinsson Kjarval ólst upp í Geitavík í Borgarfirði eystri frá fjögurra ára aldri. Hér málaði hann mikið og bor...
      árangursrík sala

      Árangursrík sala

      Árangursrík sala

      Námskeiðið Árangursrík sala hefst 8. maí. Nánar hér Á þessu námskeiði fær sölufólk þjálfun sem miðast sérstaklega við r...

      JÓHANNES SVEINSSON KJARVAL

      JÓHANNES SVEINSSON KJARVAL

      JÓHANNES  SVEINSSON KJARVAL 1885-1972 Jóhannes Sveinsson Kjarval ólst upp í Geitavík í Borgarfirði eystri frá fjö...

      Hlaðgerður Íris Björnsdóttir

      Hlaðgerður Íris Björnsdóttir

      Hlaðgerður Íris Björnsdóttir Ferilskrá Menntun: 1998, Myndlistadeild Fjölbrautaskólans í Breiðholti; 2001, Accade...