Glói Gunnarsson Breiðfjörð

Harbinger býður ykkur velkomin á opnun EASY LIVING einkasýningu Ívars Glóa Gunnarssonar Breiðfjörð í kvöld, 3. janúar á milli 18 og 20

Sýningin stendur til 30. janúar.
Opið er í Harbinger föstudaga og laugardaga frá 14-17

Ívar Glói (f. 1992) hefur stundað nám við Lista­háskóla Íslands, Hochshule für Bildende Künste í Hamborg, Konsthögskolan i Malmö og Luca School of Arts í Brussel. Hann er útskrifaður með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2014 og lýkur meistaranámi í myndlist frá Luca School of Arts sumarið 2023.

Verk Ívars Glóa fjalla um samhengi innsetningar­innar og hugmyndarinnar um hinn einstaka listhlut á tímum sem markast af sítengingu. Listamaðurinn veitir tilsögn um staðsetningu og gefur sýningargesti til kynna að upplifun hans sé ósvikin, þrátt fyrir algjöra sviðsetningu. Ívar Glói býr og starfar í Brussel.

www.ivargloi.work

Klapparstígur 16 Freyjugata 1 Reykjavik

6180440

[email protected]

harbringer.is


Sýningin stendur til 30. janúar. Opið er í Harbinger föstudaga og laugardaga frá 14-17


CATEGORIES



NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Tríó Reykjavíkur

      Tríó Reykjavíkur

      Föstudaginn 13. apríl kl. 12.15 Á tónleikunum Tríós Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum verður flutt hin sívinsæla Vorsónata...

      Ásta Fanney

      Ásta Fanney

      Ásta Fanney: ​​Munnhola, obol ombra houp-là (a series of performances) – frumsýning 15.10.2021 ...

      Egill Sæbjörnsson, Eirún Sigurðardóttir og Jóní Jónsdóttir

      Egill Sæbjörnsson, Eirún Sigurðardóttir og Jóní Jónsdóttir

      Jóní Jónsdóttir, Eirún Sigurðardóttir og Egill Sæbjörnsson. Leiðsögn listamanna: Egill Sæbj...

      „Góð uppskera“

      „Góð uppskera“

      „Góð uppskera“: Staða Íslands í alþjóðlegri verslun með líkamsleifar fyrr á tímum Þriðjudaginn 7. september kl. 12 fl...