Editorial

Aurora borealis

Aurora borealis Eitt það magnaðasta að upplifa í náttúrunni eru norðurljós, aurora borealis. Þessi náttúrulegu ljós í 100 km hæð verða til þegar rafhlaðnar a...

Sá Franski við Frakkastíg

Franski spítalinn sem Frakkar byggðu árið 1902 í landi Eyjólfsstaða, rétt vestan við Rauðará í Reykjavík, stendur nú á horni Lindargötu og Frakkastígs, í miðbæ ...

Þvottalaugarnar í Laugardal

Þvottalaugarnar í Laugardal Það eru rúmir 3 km / 2 mi er miðbæ Reykjavíkur í Þvottalaugarnar í Laugardal. Í lok 18. aldar er farið að nota heita vatnið í Lau...

Október í Reykjavík

Október í Reykjavík Að fara niður í miðbæ Reykjavíkur á venjulegum laugardegi í október, vopnaður tveimur myndavélum, hvað veiðir maður þá? Hér...

Fjórir fallegir fossar

Fjórir fallegir fossar Ísland er land fossa. Þeir eru alls staðar og margir hverjir á óvenjulegum stöðum, eins og Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti, eða Brúará...

Hús & Saga

Hús & Saga Árið 1848, fær Hafnarstræti í Kvosinni í Reykjavík sitt nafn, en áður hafið stígurinn í fjörukambinum verið nefndur Strandgatan eða Reipslagar...

Grasi gróin híbýli 

Grasi gróin híbýli  Torfbæir var helsta hústegund á Íslandi langt fram á síðustu öld. Hús byggð úr torfi, með steinhleðslu og eða timburgrind. Þjóðminjasafn ...

Ónýtt verður nýtt, endurnýtt

Ónýtt verður nýtt, endurnýtt Þegar bifreið er fargað, þá greiðir Úrvinnslusjóður  20.000 krónur til eigenda. Eftir það hefst endurvinnsluferli, þar sem bifre...

Haust í Hafnarfirði

Haust í Hafnarfirði Sumum finnst haustið besti tími ársins; þegar haustmyrkrið, haustlitirnir, og norðurljósin birtast okkur. Icelandic Times / Land & Sa...

Verur & vættir

Verur & vættir Vættatal / Panthæon er stórgóð samsýning tvíburanna Arngríms og Matthíasar Rúnars Sigurðarsona (f:1988) þar sem Arngrímur sýnir ný málverk...

 Siglufjörður

Menningarbærinn Siglufjörður Siglufjörður, nyrsti bær Íslands, sem stendur við samnefndan 7 km langan fjörð, rétt vestan við Eyjafjörð fyrir miðju norðurland...

Sálmaskáldið Hallgrímur

Sálmaskáldið Hallgrímur Skagfirðingurinn Hallgrímur Pétursson (1614-1674) var prestur og mesta sálmaskáld Íslendinga. Þekktastur er hann fyrir Passíusálmana ...

Upp & sjaldan niður

  Matur er mjög stór póstur í vísitölukörfunni Upp & sjaldan niður Verðbólgan á Íslandi síðustu tólf mánuði er nú 9,3% og heldur áfram að læk...

Skagafjörðurinn

Skagafjörðurinn Skagafjörður er einstaklega falleg sýsla / sveitarfélag, fjörðurinn og byggðin. Fjörðurinn er frá Húnsnesi á Skaga að Straumnesi í Fljótum, s...

Heim að Hólum

Heim að Hólum Hólar í Hjaltadal í Skagafirði, er biskupssetur, kirkjustaður, háskólaþorp. Þar var settur biskupsstóll árið 1106 þegar Norðlendingar kröfðust ...

Lifandi hattar Auðar

  Frá sýningu Auðar Ómarsdóttur, Halda áfram í Gallery Port Lifandi hattar Auðar Gallery Port á Laugavegi 32 gerir höfuðborgina betri. Þarna á be...

Laufskálarétt

Hestar & menn  Laufskálarétt er stærsta stóðrétt landsins, skammt frá biskupsetrinu á Hólum í Hjaltadal, Skagafirði. Réttað er þar alltaf síðasta laugard...

Jökullandið Ísland

Jökullandið Ísland Jöklar þekja meira en tíunda hluta Íslands. Stærstur, lang stærstur er Vatnajökull á suðaustur horni landsins. Hann er stærsti jökull heim...

Jökull & jarðhiti

Jökull & jarðhiti Hrafntinnusker er einstakur staður á Íslandi. Hrafntinnusker er fyrsti áfangastaðurinn þegar gengið er Laugaveginn vinsælustu hálendisl...

Nesjavallavirkjun

Æðin og orkan til Reykjavíkur Heitavatnsleiðslan til Reykjavíkur er 27 km löng Nesjavallavirkjun við sunnan og vestanvert Þingvallavatn, norðan við fjall...

Editorial

Icelandic Times Magazine - the only magazine in Iceland published in English, German, French and now Chinese. Icelandic Times Magazine's sister publication Land og Saga is published in Icelandic.