Editorial

Fjallað um fjöll

Fjallað um fjöll Austfirðingum finnst Snæfell fegurst fjalla, nema einstaka Djúpavogsbúa sem finnst Búlandstindur fallegastur. Skagfirðingar mæra á Mælifell,...

Skaftáreldar við Laka

Skaftáreldar við Laka Á næsta ári eru 240 ár síðan eitt mesta eldgos Íslandssögunnar hófst, þann 8. júní 1783 við fjallið Laka, suðvestan Vatnajökuls í Vestu...

Tón… List

Tón... List Iceland Airwaves er allskonar. þarna koma saman á þriggja daga hátíð í miðborg Reykjavíkur, besta tónlistarfólk landsins, ásamt ótrúlegum fjölda...

Lengstu ár landsins

Þjórsá (suðurland) er lengsta á landsins, og það fljót sem gefur mesta orku, en áin er mjög vel virkjuð ofan Þjórsárdals. Þjórsá er 230 km löng frá upptökum len...

Bjórböðin

Ævintýri á Árskógssandi Baðaðu þig í bjór, taktu skoðunarferð um bruggverksmiðjuna og njóttu þess að dvelja á notalegu hóteli með gullfallegu útsýni á norðurla...

Upphafið á Iceland Airwaves 

Upphafið á Iceland Airwaves  Það eru 23 ár síðan tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst, og hátíðin er nú orðin ein af stærri kynningarhátíðum í heimi á svi...

Kirkja Hallgríms

Kirkja Hallgríms Það var verið að frumsýna nýja lýsingu í Hallgrímskirkju, en skipt hefur verið um alla lýsingu kirkjunnar, jafnt utan- sem innandyra. Lýsing...

Dýrðlegur Dýrafjörður

Dýrðlegur Dýrafjörður Dýrafjörður liggur milli Arnarfjarðar og Önundarfjarðar á Vestfjörðum. Fjörðurinn er rúmlega 30 km langur, og 9 km breiður yst. Í miðju...

Haustbirta í Húnavatssýslum

Haustbirta í Húnavatssýslum Rúmlega einn tíundi af Hringvegi 1 liggur í gegnum Húnavatnssýslurnar tvær. Sumum, nokkuð mörgum finnst þetta mest óspennandi hlu...

Sumarauki í vetrarbyrjun

Sumarauki í vetrarbyrjun Einstök veðurblíða er nú ekki bara á höfuðborgarsvæðinu, heldur á öllu landinu, og verður eitthvað áfram. Icelandic Times / Land &am...

Jæja… Guðjón

Jæja... Guðjón Listamaðurinn Guðjón Ketilsson (1956) er með yfirlitssýningu á Kjarvalsstöðum, þar sem farið er yfir feril hans, enda er hann er í dag einn af...

Unaðslegt hús Unu

Unaðslegt hús Unu Í upphafi síðustu aldar var Unuhús í Garðastræti, miðstöð og miðpunktur menningar í Reykjavík. Húsið var byggt árið 1896 af Guðmundi Jónssy...

Litir litanna & hlutfall hlutanna

Litir litanna & hlutfall hlutanna Geómetría heitir nýlega opnuð sýning á Gerðarsafni í Kópavogi. Falleg, spennandi og vel uppsett sýning þar sem 22 lista...

Móðurást í Mæðragarðinum

Móðurást í Mæðragarðinum Í Lækjargötu, í miðjum miðbæ Reykjavíkur er verkið Móðurást eftir Nínu Sæmundsson (1892-1965). Verk sem Nína gerði árið 1924, og var...

Lítið hús, stór saga

Lítið hús, stór saga Garðhús, lítið hús sem stendur á sérstökum stað við Mýrargötu, móti Bakkastíg við vestanverða Reykjavíkurhöfn er ansi sérstakt. Byggt árið...

Októbersumar á Suðurlandi

Októbersumar á Suðurlandi Á föstustudag var sumarblíða á suðurlandi. Morgunin var kaldur, en hitinn fór í 10°C / 50°F um miðjan dag, í sól og logni, sannkall...

Katla kominn á tíma

Katla kominn á tíma Í Kötlujökli, skriðjökli sem skríður suðaustur og niður á Mýrdalssand af Mýrdalsjökli er í dag einn fallegasti og mest aðgengilegur íshel...

Editorial

Icelandic Times Magazine - the only magazine in Iceland published in English, German, French and now Chinese. Icelandic Times Magazine's sister publication Land og Saga is published in Icelandic.