Editorial

Myndir ársins 2022

Myndir ársins 2022 Á meira en þrjá áratugi hefur BLÍ, Blaðaljósmyndarafélag Íslands, í samvinnu við Blaðamannafélag Íslands sem þeir eru hluti af verið með u...

Vor í lofti

Vor í lofti Fjórir dagar geta verið langur tími. Fyrir helgi skrapp ég vestur til vesturstrandar Bandaríkjanna í fjóra daga. Þegar ég fór, voru garðar enn gu...

Lækjartorg miðpunkturinn 

Miðpunkturinn í miðbænum Lækjartorg hefur verið eitt af aðal torgum Reykjavíkur, síðan bærinn / borgin tók að byggjast og stækka eftir að hann fær kaupstaðar...

Nær & nær

Nær & nær Gullfoss, Geysir, Garðabær í Gullbringusýslu eru staðir sem við þekkjum, höfum myndað, eða séð myndir af. En hvernig getum við tekið betri mynd...

Nú er mars í maí

Nú er mars í maí Eitt hundrað sýningar eru á HönnunarMars, þar sem 400 þátttakendur á eitt hundrað viðburðum endurspegla nú í maí þar sem er efst á baugi á s...

Austurvöllur.

  TeikningAage Nielsen-Edwinaf Austurvelli og nágreni árið 1801. Fyrr á öldum, þegar Austurvöllur var besta tún Víkurbóndans, var hann mun stærri en...

Stærst og stærst

Stærst og stærst Landspítali Íslands er ekki bara fjölmennasti vinnustaður á Íslandi. Nýi Landspítalinn sem er nú í byggingu er stærsta og dýrasta framkvæmd ...

Eiríksjökull

Eiríksjökull Stærsti móbergsstapi á Íslandi er Eiríksjökull, 1675 m hár. En þetta eru sérstök gerð eldfjalla sem myndast í eldgosi undir íshellu eða jökli. Þ...

Jólasnjór í sumarbyrjun

Jólasnjór í sumarbyrjun Síðan Ísland var sjálfstætt fyrir 79 árum, hefur það skeð aðeins fjórum sinnum að sjódýpt hafi mælst 10 sentímetrar eða meira í Reykj...

Borg í borg

Borg í borg Á Laugavegi, rétt fyrir ofan Hlemm í miðborginni er nú verið að taka niður iðnaðarhúsnæði byggt um og upp úr seinna stríði. Byggingar sem hýstu l...

Litríkt í Hafnarborg

Litríkt í Hafnarborg Þær eru ólíkar, en virkilega flottar þær tvær sýningar sem standa yfir í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar. Í stóra s...

Vestast á Snæfellsnesi

Vestast á Snæfellsnesi Ef gerð væri skoðanakönnun um fallegustu sveitarfélög á landinu, þá er ég nokkuð viss um að Snæfellsbær, yrði á topp fimm yfir náttúru...

Vesturlandsins birta

Vesturlandsins birta Þegar maður ferðast um Ísland, hvort sem maður fer vestur á Snæfellsnes, vestur á firði eða norður til Akureyrar eða alla leið á Melrakk...

Gleðilegt… sumar

Gleðilegt... sumar Besta veðrið á Íslandi í sumar verður á Fáskrúðsfirði og í Landsveit á Suðurlandi. Þetta voru einu staðirnir á landinu í byggð, þar sem fr...

Kirkjufell við Grundarfjörð

  Líklega er ekkert fjall á Íslandi jafn vel myndað á síðustu árum og Kirkjufell í Grundarfirði, enda einstaklega formfagurt. Grundarfjörður er eitt af ...

Í Stykkishólmi

Í Stykkishólmi Stykkishólmur við Breiðafjörð er fjölmennasti bærinn á Snæfellsnesi. Sjávarútvegur, verslun og nú ferðaþjónusta eru helstu atvinnugreinar í þe...

Hannesarholt 10 ára

Hannesarholt 10 ára Í áratug hefur af miklum myndarskap hefur verið rekið menningarstofnuin Hannesarholt af Ragnheiði Jónsdóttur og fjölskyldu við Grundarstí...

Hafmey eftir Guðmund frá Miðdal

Sumardagurinn fyrsti, 20. apríl kl. 11.00 Vesturbæjarlaug Hafmey eftir Guðmund frá Miðdal vígð við Vesturbæjarlaug Vesturbæjarlaug var vígð 25. nóvember ári...

Sýnishorn (Birta)

Sýnishorn (Birta) Síbreytilegt, aldrei eins. Þannig er Ísland. Icelandic Times / Land & Saga lagði land undir fót. Hélt austur á bóginn. Á ...

Editorial

Icelandic Times Magazine - the only magazine in Iceland published in English, German, French and now Chinese. Icelandic Times Magazine's sister publication Land og Saga is published in Icelandic.