Editorial

Sunnuhvoll

Sunnuhvoll Bæjarhús Sunnuhvols sjást hér neðst á loftmynd frá 1930. Litlu ofar er Ölgerðin Þór nálægt á horni Rauðarárstígs og Háteigsvegar (Rauðarárstígur ...

Hótel Dyrhólaey

Hótel Dyrhólaey"Þegar þú hefur svona frábært útsýni, hver þarf myndir á veggina"? Þessi setning endurómaði tilfinningar mínar þegar ég kom á Hótel Dyrhólaey í f...

Austurvöllur

Austurvöllur Skoskt sauðfé bítur gras á Austurvelli árið 1932. Innfluttningur fjárstofnsins var liður í landbúnaðartilraun á vegum íslenska ríkisins. (Ljósm...

Sérstakt sumar

Sérstakt sumar Síðastliðin júlímánuður var óvenjulegur. Síðan samfelldar veðurmælingar hófust á Íslandi í Stykkishólmi á Snæfellsnesi árið 1857, hefur aðeins...

Goslok í nánd?

Goslok í nánd? Gígurinn við Litla-Hrút sem er fjallið í bakgrunni Gosið nú við Litla-Hrút, við Fagradalsfjall, er orðið stærra en gosið í fyrra, en hraun...

Reykjahlíðarnar tvær og tvær

Reykjahlíðarnar tvær og tvær Reykjahlíð í Mývatnssveit er ein landmesta jörð á Íslandi. Nær frá bökkum Mývatns, þar sem þéttbýliskjarninn er við vatnið og að...
Finnska sendiráðið

Norrænar vinaþjóðir

Norrænar vinaþjóðir Það er ekkert alþjóðlegt samstarf eins gjöfult og gott og samstarf Norðurlandanna sem er elsta samstarf í heimi af sínu tagi. Norrænt sam...
verk eftir Sunneva Weisshappel

Konur eru konum bestar/verstar

Konur eru konum bestar/verstar Marshallhúsið við Reykjavíkurhöfn út á Granda er gersemi. Bæði húsið sjálft og starfsemin í húsinu, með sín fjögur myndlistarg...

Suðurlandið heimsótt

Suðurlandið heimsótt Flúðir er eina þorpið í Hrunamannahreppi, en íbúar í öllum hreppnum eru tæplega 900, en hann liggur í uppsveitum Árnessýslu á suðurlandi...
Aerial photo of Hlíðar district in 1961

Reykjahlíð

Reykjahlíð Loftmynd frá 1954. Hér má m.a. sjá nokkur af þeim býlum sem byggð voru á þessum slóðum á fyrstu áratugum 20. aldar. Upplýsingaskilti um Háteig og...
June 17, 1960

Bernhöftstorfan

Bernhöftstorfan Bernhöftstorfa 1904–1905. (Ljósmynd: Magnús Ólafsson Bernhöftstorfan dregur nafn sitt af T.D. Bernhöft bakara í Bankastræti 2. Íbúðarhúsi...
The statue of settler Ingólfur Arnarson by sculptor Einar Jónsson (1874-1954) was erected on Arnarhóll in 1924 by the Reykjavík Mechanics’ Guild.

Arnarhóll

Arnarhóll - Arnarhólstraðir Í dag er Arnarhóll notaður sem útivistarsvæði og samkomustaður. Hátíðahöld á Arnarhóli 17. júní árið 1948. (Ljósmynd: Sigurhans ...
Börn við vinnu á saltfiskreitnum á Rauðarárholti

Fiskreitur

Fiskreitur Fiskvinnslufólk við störf á stakkastæði Th. Thorsteinsonar á Kirkjusandi um 1910. (Ljósmynd: Magnús Ólafsson) Fiskreitir í Reykjavík Á fyrr...

Ærslabelgur í Biskupstungum

Ærslabelgur í Biskupstungum Hvað eiga Gullfoss og Geysir og Slakki sameiginlegt. Jú staðirnir eru allir í Biskupstungum í uppsveitum Suðurlands, ferðamannast...

Bobby okkar Fischer

Bobby okkar Fischer Nú í júlí er hálf öld og ári betur síðan einvígi aldarinnar í skák var haldið í Laugardalshöllinni milli þáverandi heimsmeistara í skák B...

Hvanneyri í landnámi Skallagríms

Hvanneyri í landnámi Skallagríms Í Borgarbyggð með sína 4090 íbúa eru starfræktir hvorki fleiri né færri en tveir háskólar, annar á Bifröst og hinn á Hvanney...

Á Gerðarsafni í Kópavogi

Á Gerðarsafni í Kópavogi Gerðarsafn í miðbæ Kópavogs, er framsækið nútíma- og samtímalistasafn og eina listasafn landsins stofnað til heiðurs listakonu, Gerð...

Magamál í miðbænum

Magamál í miðbænum Götubitahátíðin 2023 var haldin í Hljómskálagarðinum eins og undanfarin ár nú um helgina. Þarna voru rúmlega 30 veitingamenn að selja sína v...

Fjögurhundruðþúsund

Fjögurhundruðþúsund Íslendingum fjölgaði um 3.400 á síðustu þremur mánuðum, eða um 1133 á mánuði. Nú stendur íbúatalan Íslands  í 394.200. Fæðingar voru 1150...

Laugarvatn, heitur staður

Laugarvatn, heitur staður Miðja vegu milli Þingvalla og Geysis er lítið stöðuvatn, Laugarvatn, það 65 stærsta á landinu, 2.1 km² að stærð. Stöðuvatnið er gru...

Editorial

Icelandic Times Magazine - the only magazine in Iceland published in English, German, French and now Chinese. Icelandic Times Magazine's sister publication Land og Saga is published in Icelandic.