Öræfajökull

Hæstur, stærstur & hættulegastur

Hvannadalshnjúkur í Öræfajökli hluti af Vatnajökli er hæsta og mesta fjall Íslands, og hluti af Vatnajökulsþjóðgarði Öræfajökull er líka megineldstöð, ein sú öflugasta á landinu og hefur gosið tvisvar frá landnámi, árin 1362 í ógnar stóru gosi, sem lagði í eyði héraðið undir jöklinum, og síðan minna gos árið 1727. Það er voðin vís, þegar svona öflugt eldfjall rumskar. Icelandic Times / Land & Saga skrapp austur til að fanga stemninguna nú í miðjum apríl í Öræfasveitinni. Það var mikið af ferðamönnum, og veðrið eins og best verður á kosið á þessum árstíma. Njótið. 

Öræfajökull
Öræfajökull
Öræfajökull
Öræfajökull
Öræfajökull
Öræfajökull

Öræfajökull 15/04/2024 : A7RIV, RX1R II –  2.0/35mm Z, FE 1.8/135mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson