region: Höfuðbogarsvæðið

Claudia Hausfeld

HVERFISGALLERÍ OPNAR EINKASÝINGU MEÐ CLAUDIU HAUSFELD, Rumors of Being, laugardaginn 20. mars kl.16.00  Sýningatímabil 23.03.21 - 22.05.21 Í fyrstu einkasýni...

Hulda Rós Guðnadóttir

Sýning myndarinnar Keep Frozen  eftir Huldu Rós Guðnadóttur Fimmtudag 18. mars kl. 20.00 í Hafnarhúsi Í tengslum við sýninguna WERK – Labor Move verður sýning...

Atli Már

Atli Már Árnason fæddist í Reykjavík 17. janúar 1918. Foreldrar hans voru Árni Óla rithöfundur og blaðamaður á Morgunblaðinu og kona hans María Jórunn Pálsdót...

Halldór og Halldór

Halldór Baldursson mætir Halldóri Péturssyni. Teiknismiðja fyrir börn og fjölskyldur 7. mars kl. 14 Nafnarnir Halldór Baldursson og Halldór Pétursson eru ...

Cassandra Edlefsen Lasch

Fyrsti gestur ársins 2021 í fyrirlestrarröðinni Umræðuþræðir er sýningarstjórinn Cassandra Edlefsen Lasch. Í erindinu, an artist publication as artwork as radia...

Íris Björk Gunnarsdóttir

Skoðið og hlustið á tónleikanna með því að klikka hér Þriðjudaginn 2. mars kl. 12 mun Íris Björk Gunnarsdóttir, sópran, syngja fyrir gesti á hádegistónle...

Ísland og Grænland

Í fjarska norðursins: Ísland og Grænland – viðhorfasaga í þúsund ár Höfundur: Sumarliði R. Ísleifsson Í fjarska norðursins er saga viðhorfa til Íslands ...

M11 Teiknistofa

M11 - teiknistofa vinnur að verkefnum innan byggingageirans auk skipulags.  Allt frá stofnun árið 2005 hafa verkefnin verið að fjölbreyttum toga allt frá hönnun...

Hjarta Reykjavíkur

Hjarta Reykjavíkur er lítið fjölskyldu fyrirtæki, stofnað í mars 2019 af Jóhanni Ludwig Torfasyni myndlistarmanni og konu hans Ragnhildi Jóhanns. „Verslunin byr...

Þorleifur Friðriksson

Þorleifur Friðriksson Hulduþjóðir Evrópu Evrópa er samfélag fjölda þjóða sem margar hverjar búa í sambýli við stærri og voldugri þjóðir. Sumar af þessum þjó...

Hulda HreinDal Sigurðardóttir

Hulda HreinDal Sigurðardóttir er listamaður febrúarmánaðar á Bókasafni Garðabæjar og verður sýning hennar, "Allt á Huldu" opin á afgreiðslutíma bóksafnsins út m...