• en

Iceland Touring Association

Please contact for tours and booking information.

Ferðafélag Íslands í fararbroddi í 90 ár
Ferðafélag Íslands var stofnað 1927 og hefur það markmið að byggja upp aðstöðu fyrir ferðamenn á hálendinu og í óbyggðum og greiða götu ferðamanna á landinu. Þá gefur FÍ út bækur og kort og stendur fyrir fjölbreyttum ferðum um landið. Félagið á 40 skála og undir merkjum félagsins starfa 15 deildir út um allt land. Ferðafélagið er í eðli sínu íhaldssamt og rótgróið og heldur fast í gömul og góð gildi. Um leið hefur það þó þróast í takt við tímann. Til dæmis var Ferðafélag barnanna stofnað fyrir nokkrum árum en það sérhæfir sig í ferðum fyrir börn og fjölskyldur og hefur fengið afar góðar móttökur. Þá hefur félagið verið í fararbroddi í ferðamennsku og byggt upp skála, gönguleiðir, göngubrýr og staðið fyrir fræðslu. Markmið félagsins eru í dag enn þau sömu og í upphafi, að greiða götu ferðamanna, byggja upp aðstöðu sem og standa fyrir ferðum, útgáfu og fræðslu. Stór þáttur í útgáfustarfi félagsins er útgáfa Árbókar Ferðafélagsins sem hefur komið út óslitið í 85 ár og er einstök ritröð um náttúru landsins.

Related Articles

  Hotel Húsafell

  Hotel Húsafell

  Hótel Húsafell is a luxury hotel that offers comfortable and deluxe rooms with all amenities. The hotel is situated in a...

  Choice Tours

  Choice Tours

  Inexpensive, guided daytours on a 4x4 jeep, near and far....

  The Icelandic Mountain Company

  The Icelandic Mountain Company

  The Icelandic Mountain Company specializes in hiking tours to the highest and toughest peaks of the country but we also ...

  Arctic Adventures

  Arctic Adventures

  Arctic Adventures is the largest tour operator in Iceland offering the greatest variety of outdoor adventures. We have s...


Mörkin 6 108 Reykjavík

568-2533

[email protected]

www.fi.is


Open all year round.


CATEGORIES

NEARBY SERVICES