Iceland Touring Association

Please contact for tours and booking information.

Ferðafélag Íslands í fararbroddi í 90 ár
Ferðafélag Íslands var stofnað 1927 og hefur það markmið að byggja upp aðstöðu fyrir ferðamenn á hálendinu og í óbyggðum og greiða götu ferðamanna á landinu. Þá gefur FÍ út bækur og kort og stendur fyrir fjölbreyttum ferðum um landið. Félagið á 40 skála og undir merkjum félagsins starfa 15 deildir út um allt land. Ferðafélagið er í eðli sínu íhaldssamt og rótgróið og heldur fast í gömul og góð gildi. Um leið hefur það þó þróast í takt við tímann. Til dæmis var Ferðafélag barnanna stofnað fyrir nokkrum árum en það sérhæfir sig í ferðum fyrir börn og fjölskyldur og hefur fengið afar góðar móttökur. Þá hefur félagið verið í fararbroddi í ferðamennsku og byggt upp skála, gönguleiðir, göngubrýr og staðið fyrir fræðslu. Markmið félagsins eru í dag enn þau sömu og í upphafi, að greiða götu ferðamanna, byggja upp aðstöðu sem og standa fyrir ferðum, útgáfu og fræðslu. Stór þáttur í útgáfustarfi félagsins er útgáfa Árbókar Ferðafélagsins sem hefur komið út óslitið í 85 ár og er einstök ritröð um náttúru landsins.

Related Articles

  Hotel Leirubakki

  Hotel Leirubakki

  Leirubakki is an old manor farm in South Iceland, only 100 kilometres from Iceland’s capital, Reykjavík. Today the farm ...
  Westfjord Adventures

  Westfjords Adventures

  Westfjords Adventures

  Westfjords Adventures, based in Patreksfjörður, Iceland, offers various travel services and leisure activities in the sc...

  Úthlíð Cottages and Travel Service

  Úthlíð Cottages and Travel Service

  Uthlid is a rare gem to be found in largely unspoiled Icelandic landscape. It is located centrally from most key locatio...

  Birds Museum Sigurgeir

  Birds Museum Sigurgeir

  In the Bird Museum you can find almost all of the Icelandic nesting birds, plus about 100 of the eggs, and in a seperate...


Mörkin 6 108 Reykjavík

568-2533

[email protected]

www.fi.is


Open all year round.


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland