Iceland Touring Association

Please contact for tours and booking information.

Ferðafélag Íslands í fararbroddi í 90 ár
Ferðafélag Íslands var stofnað 1927 og hefur það markmið að byggja upp aðstöðu fyrir ferðamenn á hálendinu og í óbyggðum og greiða götu ferðamanna á landinu. Þá gefur FÍ út bækur og kort og stendur fyrir fjölbreyttum ferðum um landið. Félagið á 40 skála og undir merkjum félagsins starfa 15 deildir út um allt land. Ferðafélagið er í eðli sínu íhaldssamt og rótgróið og heldur fast í gömul og góð gildi. Um leið hefur það þó þróast í takt við tímann. Til dæmis var Ferðafélag barnanna stofnað fyrir nokkrum árum en það sérhæfir sig í ferðum fyrir börn og fjölskyldur og hefur fengið afar góðar móttökur. Þá hefur félagið verið í fararbroddi í ferðamennsku og byggt upp skála, gönguleiðir, göngubrýr og staðið fyrir fræðslu. Markmið félagsins eru í dag enn þau sömu og í upphafi, að greiða götu ferðamanna, byggja upp aðstöðu sem og standa fyrir ferðum, útgáfu og fræðslu. Stór þáttur í útgáfustarfi félagsins er útgáfa Árbókar Ferðafélagsins sem hefur komið út óslitið í 85 ár og er einstök ritröð um náttúru landsins.

Related Articles

  Go West

  Go West

  Care for nature? – We too! Go West is a company providing outdoor experiences and travel opportunities in Iceland. Our ...

  Reykjavik Excursions

  Reykjavik Excursions

  Reykjavik Excursions (RE) is a well-established but progressive company in Icelandic tourism. For more than 30 years RE ...

  Volcano Hotel

  Volcano Hotel

  Volcano Hotel is a small and cozy hotel located near the beautiful village of Vík. It is a charming country hotel with o...

  Erlingsson Naturreisen

  Erlingsson Naturreisen

  Nature Travel has until now mainly concentrated on the German speaking market, offering all kinds of first-rate nature t...


Mörkin 6 108 Reykjavík

568-2533

[email protected]

www.fi.is


Open all year round.


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland