Syrpa frá Suðurlandi

Stuttir dagar. Sólin rís um klukkan ellefu, þá er eins gott að vera á réttum stað, nýta dagsbirtuna vel. Icelandic Times / Land & Saga lagði upp í langferð snemma, til að upplifa Ísland í vetrarham í upphafi árs. Það voru margir á ferð, mest ferðamenn að anda að sér kalda loftinu og upplifa náttúruna á syðsta hluta landsins, suður í Vestur-Skaftafellssýslu. Þrátt fyrir glerhálku, og erfið akstursskylirði gekk umferðin vel, allir að vanda sig að koma heilir heim.

Vík í Mýrdal í morgunsárið, klukkan tíu í tíu. Vík með sína rúmlega 250 íbúa er stærsta borgin í Vestur-Skaftafellssýslu

Hatta á Víkurheiði, 500 metra hátt fjall, rétt norðan við Vík í Mýrdal
Pétursey við sólarupprás
Syðsti oddi Íslands, Dyrhólaey við sólarupprás örfáum mínútum fyrir klukkan ellefu
Jaki á lóninu upptökum Jökulsár á Sólheimasandi
Göngugarpar á Sólheimajökli
Reynisdragnar, vestan við Vík, horft yfir Dyrhólaós

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Author

  • Editorial

    Icelandic Times Magazine - the only magazine in Iceland published in English, German, French and now Chinese. Icelandic Times Magazine's sister publication Land og Saga is published in Icelandic.

    View all posts
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0