Álafoss shop

Í Álafoss er að finna mikið úrval af íslenskum ullarvörum, allt frá hefðbundnum handprjónuðum lopapeysum, hinum geysivinsælu Álafoss teppum yfir í mikið úrval af allskyns lopa og bandi og öðrum vörum tengdum prjónaskap. Að auki má finna mikið af minjagripum og listaverkum frá hinum ýmsu lista- og handverksfólki sem flest hver eru á sinn hátt tengd íslenskri náttúru. Álafossbúðin er staðsett í gömlu ullarverksmiðjunni og þar hefur verið sett upp lítið minjasafn þar sem skoða má sögulegar ljósmyndir og vélar til prjónaskaps, m.a. sokka-prjónavél frá 1930, sem gefur góða innsýn í sögu og menningu ullariðnarins á Íslandi. 

Opening hours

Week days: Saturdays: Sundays:
  09:00-18:00 09:00-16:00 Closed
Also open on request for groups.

 

Related Articles

  Langafit Maison des invités

  Langafit Maison des invités

  Le marché artisanal de Langafit qui se trouve au village de Laugarbakki n’a rien du magasin de souvenirs traditionnel. V...

  Rammagerðin / Iceland Gift Store

  Rammagerðin / Iceland Gift Store

  Rammagerðin possède plusieurs points de vente en Islande, dont un situé au cœur du centre-ville de Reykjavik, sur la rue...

  Ljómalind Local Market

  Ljómalind Local Market

  Ljómalind Local Market specialises in exclusive regional products. Small batch production of items such as traditional s...

  L’atelier Feldur

  L’atelier Feldur

  L’atelier Feldur est un fourreur islandais qui se spécialise dans des articles de fourrure islandaise et de design islan...


Álafossvegur 23 270 Mosfellsbær

566-6303

al[email protected]

www.alafoss.is


Open all year round.


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland