Álafoss shop

Í Álafoss er að finna mikið úrval af íslenskum ullarvörum, allt frá hefðbundnum handprjónuðum lopapeysum, hinum geysivinsælu Álafoss teppum yfir í mikið úrval af allskyns lopa og bandi og öðrum vörum tengdum prjónaskap. Að auki má finna mikið af minjagripum og listaverkum frá hinum ýmsu lista- og handverksfólki sem flest hver eru á sinn hátt tengd íslenskri náttúru. Álafossbúðin er staðsett í gömlu ullarverksmiðjunni og þar hefur verið sett upp lítið minjasafn þar sem skoða má sögulegar ljósmyndir og vélar til prjónaskaps, m.a. sokka-prjónavél frá 1930, sem gefur góða innsýn í sögu og menningu ullariðnarins á Íslandi. 

Opening hours

Week days: Saturdays: Sundays:
  09:00-18:00 09:00-16:00 Closed
Also open on request for groups.

 

Álafossvegur 23 270 Mosfellsbær

566-6303

[email protected]

www.alafoss.is


Open all year round.


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Cooperative Vestur Húnvetninga

   Cooperative Vestur Húnvetninga

   La coopérative de Vestur Húnvetninga n’a rien d’un magasin traditionnel. Vous y trouverez tout ce dont vous avez besoin ...

   Kidka

   Kidka

   Ouverte en 1972, Kidka est une maison consacrée au tricot et à la couture. Depuis 2008, elle propose des produits et des...

   Cultural Center – Langabúð

   Cultural Center – Langabúð

   Langabúð cafe is located in the oldest building in Djupivogur, dating back to 1790. The cafe offers a wide variety of ho...

   Akureyri Art Museum

   Akureyri Art Museum

   Avec sa riche collection permanente et ses expositions contemporaines, nationales et internationales, le Musée d’Art d’A...