Álafoss shop

Í Álafoss er að finna mikið úrval af íslenskum ullarvörum, allt frá hefðbundnum handprjónuðum lopapeysum, hinum geysivinsælu Álafoss teppum yfir í mikið úrval af allskyns lopa og bandi og öðrum vörum tengdum prjónaskap. Að auki má finna mikið af minjagripum og listaverkum frá hinum ýmsu lista- og handverksfólki sem flest hver eru á sinn hátt tengd íslenskri náttúru. Álafossbúðin er staðsett í gömlu ullarverksmiðjunni og þar hefur verið sett upp lítið minjasafn þar sem skoða má sögulegar ljósmyndir og vélar til prjónaskaps, m.a. sokka-prjónavél frá 1930, sem gefur góða innsýn í sögu og menningu ullariðnarins á Íslandi. 

Opening hours

Week days: Saturdays: Sundays:
  09:00-18:00 09:00-16:00 Closed
Also open on request for groups.

 

Álafossvegur 23 270 Mosfellsbær

566-6303

[email protected]

www.alafoss.is


Open all year round.


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Tulipop

      Tulipop

      Les personnages islandais de Tulipop furent créés en 2010. Le monde de Tulipop est destiné à ceux ayant gardé leur espri...

      Herhusid – Artist in residence

      Herhusid – Artist in residence

      The Herhús, artist-in-residence home and workshop, opened in 2005. Located in the centre of Siglufjordur next to all ser...

      Eiderdown Comforters

      Eiderdown Comforters

      Eiderdown is the rarest and lightest insulation material of natural origin in the world. Sleeping with an eiderdown duve...

      La galerie d’Ásgrímur Jónsson

      La galerie d’Ásgrímur Jónsson

      Ásgrímur Jónsson est le premier Islandais à avoir fait de l'art son travail principal. En 1960, la Galerie Nationale d'I...