Álafoss shop

Í Álafoss er að finna mikið úrval af íslenskum ullarvörum, allt frá hefðbundnum handprjónuðum lopapeysum, hinum geysivinsælu Álafoss teppum yfir í mikið úrval af allskyns lopa og bandi og öðrum vörum tengdum prjónaskap. Að auki má finna mikið af minjagripum og listaverkum frá hinum ýmsu lista- og handverksfólki sem flest hver eru á sinn hátt tengd íslenskri náttúru. Álafossbúðin er staðsett í gömlu ullarverksmiðjunni og þar hefur verið sett upp lítið minjasafn þar sem skoða má sögulegar ljósmyndir og vélar til prjónaskaps, m.a. sokka-prjónavél frá 1930, sem gefur góða innsýn í sögu og menningu ullariðnarins á Íslandi. 

Opening hours

Week days: Saturdays: Sundays:
  09:00-18:00 09:00-16:00 Closed
Also open on request for groups.

 

Related Articles

  Herhusid – Artist in residence

  Herhusid – Artist in residence

  The Herhús, artist-in-residence home and workshop, opened in 2005. Located in the centre of Siglufjordur next to all ser...

  Kört – handcraft museum

  Kört – handcraft museum

    Next to the farm Arnes in Trékkyllisvík there is the small museum and handicrafts gallery called Kört. The exhibi...
  Anna Maria Design

  Anna María Design

  Anna María Design

  Anna Maria有20多年珠宝设计经验。 在雷克雅未克的工作坊中,她所设计的艺术品呈现了冰岛珠宝设计史上的经典元素。 Anna Maria主要使用黄金,白金,银和出自冰岛的宝石作为原材料,并以对细节的关注和精湛的工艺而著称。...
  GALLERÍ FOLD

  Gallerí Fold艺术拍卖行

  Gallerí Fold艺术拍卖行

  Gallerí Fold是冰岛首屈一指的拍卖行,也是冰岛一流的美术经销商。Gallerí Fold成立于1990年,从1992开始,一直由目前的业主经营。1994年,Gallerí Fold在Raudarárstígur 14号拥有了自己的...


Álafossvegur 23 270 Mosfellsbær

566-6303

[email protected]

www.alafoss.is


Open all year round.


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland