Álafoss shop

Í Álafoss er að finna mikið úrval af íslenskum ullarvörum, allt frá hefðbundnum handprjónuðum lopapeysum, hinum geysivinsælu Álafoss teppum yfir í mikið úrval af allskyns lopa og bandi og öðrum vörum tengdum prjónaskap. Að auki má finna mikið af minjagripum og listaverkum frá hinum ýmsu lista- og handverksfólki sem flest hver eru á sinn hátt tengd íslenskri náttúru. Álafossbúðin er staðsett í gömlu ullarverksmiðjunni og þar hefur verið sett upp lítið minjasafn þar sem skoða má sögulegar ljósmyndir og vélar til prjónaskaps, m.a. sokka-prjónavél frá 1930, sem gefur góða innsýn í sögu og menningu ullariðnarins á Íslandi. 

Opening hours

Week days: Saturdays: Sundays:
  09:00-18:00 09:00-16:00 Closed
Also open on request for groups.

 

Álafossvegur 23 270 Mosfellsbær

566-6303

[email protected]

www.alafoss.is


Open all year round.


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Una Local Store

      Una Local Store

      Sveitabúðin Una (Una local store) is a local store in the town of Hvolsvöllur in South Iceland. The store is in an old N...

      The Gallery of Ásgrímur Jónsson

      The Gallery of Ásgrímur Jónsson

      Ásgrímur Jónsson称得上是冰岛第一位把绘画做为主业的艺术家。1961年,冰岛国家博物馆接管了其主要作品和居所。 Ásgrímur的作品主要为油画和水彩画。通过其大型暖色山水画,人们可以看到他深受欧洲浪漫主义风格的启发。他...

      Ikea

      Ikea

      宜家位于大雷克雅未克的Garðabær区,这里不仅有物美价廉的家居用品,也有冰岛最受欢迎的餐厅之一,还有一家瑞典食品商场。餐厅以适中价格提供高品质餐点。  ...
      Omnom Chocolate - Iceland

      Omnom Chocolate

      Omnom Chocolate

      在冰岛家喻户晓的Omnom手工巧克力作坊坐落在雷克雅未克,从2013年起开始小批量试产富有艺术感、口感细腻、包装精美的巧克力。 巧克力作坊的主人Kjartan和其挚友Óskar把一间废弃的加油站改造成了如今的生产车间,他们的目标是不断...