Álafoss shop

Í Álafoss er að finna mikið úrval af íslenskum ullarvörum, allt frá hefðbundnum handprjónuðum lopapeysum, hinum geysivinsælu Álafoss teppum yfir í mikið úrval af allskyns lopa og bandi og öðrum vörum tengdum prjónaskap. Að auki má finna mikið af minjagripum og listaverkum frá hinum ýmsu lista- og handverksfólki sem flest hver eru á sinn hátt tengd íslenskri náttúru. Álafossbúðin er staðsett í gömlu ullarverksmiðjunni og þar hefur verið sett upp lítið minjasafn þar sem skoða má sögulegar ljósmyndir og vélar til prjónaskaps, m.a. sokka-prjónavél frá 1930, sem gefur góða innsýn í sögu og menningu ullariðnarins á Íslandi. 

Opening hours

Week days: Saturdays: Sundays:
  09:00-18:00 09:00-16:00 Closed
Also open on request for groups.

 

Related Articles

  Sagnheimar Folk Museum

  Sagnheimar Folk Museum

  Sagnheimar, folk museum, opened a completely new exhibition in May 2011. The aim of the new exhibition is to let visitor...

  Eiderdown Comforters

  Eiderdown Comforters

  Eiderdown is the rarest and lightest insulation material of natural origin in the world. Sleeping with an eiderdown duve...

  Castles in the sky

  Castles in the sky

  06.03.2021 - 15.05.2021 EXHIBITION CATALOGUE Everything has begun but isn’t over* Castles in the Sky is an exhibi...

  GERÐARSAFN – KOPAVOGUR ART MUSEUM

  GERÐARSAFN – KOPAVOGUR ART MUSEUM

  Exhibition: Gerður | Retrospective A retrospective of Icelandic sculptor, Gerður Helgadóttir (1928–1975). A seminal...


Álafossvegur 23 270 Mosfellsbær

566-6303

[email protected]

www.alafoss.is


Open all year round.


CATEGORIESNEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland