Álafoss shop

Í Álafoss er að finna mikið úrval af íslenskum ullarvörum, allt frá hefðbundnum handprjónuðum lopapeysum, hinum geysivinsælu Álafoss teppum yfir í mikið úrval af allskyns lopa og bandi og öðrum vörum tengdum prjónaskap. Að auki má finna mikið af minjagripum og listaverkum frá hinum ýmsu lista- og handverksfólki sem flest hver eru á sinn hátt tengd íslenskri náttúru. Álafossbúðin er staðsett í gömlu ullarverksmiðjunni og þar hefur verið sett upp lítið minjasafn þar sem skoða má sögulegar ljósmyndir og vélar til prjónaskaps, m.a. sokka-prjónavél frá 1930, sem gefur góða innsýn í sögu og menningu ullariðnarins á Íslandi. 

Opening hours

Week days: Saturdays: Sundays:
  09:00-18:00 09:00-16:00 Closed
Also open on request for groups.

 

Álafossvegur 23 270 Mosfellsbær

566-6303

[email protected]

www.alafoss.is


Open all year round.


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Langafit Gästehaus

   Langafit Gästehaus

   Der Handwerksmarkt Langafit in dem Ort Laugarbakki ist kein gewöhnlicher Souvenirladen. Hier findet man verschiedene Han...
   Ed Sheeran JS Watch

   JS.Watch

   JS.Watch

   JS Watch co ist der erste und einzige Uhrmacher auf Island. Alle Uhren sind mit Schweizer Sorgfalt handgefertigt, wobei ...
   Leir 7 Economuseum

   Leir 7

   Leir 7

   Leir 7 ist ein Lehmworkshop und eine Galerie in Stykkishólmur auf Snæfellsnes. Hier wird nur isländischer Lehm verwendet...

   Herhusid – Artist in residence

   Herhusid – Artist in residence

   The Herhús, artist-in-residence home and workshop, opened in 2005. Located in the centre of Siglufjordur next to all ser...