Hestar við Eyjafjörð

Einstakur Eyjafjörður

Fyrir miðju norðurlandi er Eyjafjörður, 60 km langur fjörður, milli hárra fjalla. Eyjafjarðarsvæðið frá Siglufirði í norðri og vestri, að Grenivík í norðaustri er næst fjölmennasta svæði landsins með um 30 þúsund íbúa. Langflestir, eða tveir þriðju búa í botni fjarðarins, á Akureyri. Icelandic Times / Land & Saga lagði land undir fót, og myndaði landslagið og stemminguna í dag kringumum fallegan Eyjafjörðinn. Og nafnið á firðinum er dregið af eyjunni Hrísey, næst stærstu eyju við íslandsstrendur, sem er í miðjum firðinum.

Vegur 83 milli Akureyrar og Grenivíkur
 Hjalteyri milli Akureyrar og Dalvíkur, kvikmyndaþorp, því upptökur á True Detective , eins og sjá má fara fram í nágreninu
 Gamla síldarvinnslan á Hjalteyri
Vitinn á Svalbarðseyri

 

16/02/2023 : A7R IV, A7RIII, RX1R II : FE 1.8/135mm GM, 2.0/35mm Z, FE 1.2/50mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

 

 

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0