Selfyssingurinn, Sirra Sigrún Sigurðardóttir (f:1977) sýnir Mismunandi upplausnir / Different Resolution í Kling & Bang í Marshallhúsinu í Örfirisey. Eins og Ingibjörg Sigurjónsdóttir segir í sýningarskrá, Verk Sirru hafa lag á að stasetja okkur öll á þessari jörðu, einmitt nú í dag. staka pixla sem raðast í heildarmynd, en eru þó á sífelldri hreyfingu sem getur breytt myndinni. Sirra er einn stofnanda Kling & Bang hér í Reykjavík, safn sem hefur fært menningu og list áfram, eins og þessi sýning sem hefst með hægum takti níðþungrar bronskúlu.





Reykjavík 09/03/2024 : RX1RII, A7R IV, A7C : 2.0/35mm Z, FE 1.2/50 GM, FE 1.8/20mm G
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson