Við aldahvörf

STAÐA ÍSLANDS Í BREYTTUM HEIMI

Íslendingar standa á krossgötum – Lok kalda stíðsins – Samrunaþróun – Æ meiri kröfur og þörf fyrir alþjóðleg samskipti – Tæknileg alheimsbylting með veraldaveg upplýsingaflæðis.

Um aldamótin 1900 ortu skáldin innblásin hvatningarljóð um komandi gullöld nýfrjálsrar þjóðar. Íslendingar vélvæddust, notfærðu sér auðlindirnar og urðu meðal ríkustu þjóða heims.

Leita þarf nýrra ráða og staða okkar er sterk, Ísland býr yfir fleiri auðlindum t.d. fegurð og hreinleika og „menntun opnar möguleika.” Bók Trausta og Alberts er áskorun um að ganga sókndjarfur inn í nýja menntun og þjóðararf sinn og vera virkir þátttakendur í samfélagi þjóðanna.

RELATED BOOKS