Hallargarðurinn, hannaður 1953. Fríkirkjuvegur 11 í bakgrunni, í forgrunni Adonis, eftir Thorvald Bertelsen.

Haustsinfónía

Litir, fegurð, næturfrost og birta. Síðustu björtu dagarnir áður skammdegið tekur völdin. Sumum finnst haustið besti tíminn. Svolítið sammála. Ekki alveg, en hér koma ljósmyndir, stemminga, teknar núna, myndir sem teknar eru í blíðviðrinu sem á að vara í viku hér á suðvesturhorninu. Sumarauki, við sumarið sem aldrei kom. 

Meðalfellsvatn í dagrenningu
Við Njarðargötu
Hjólreiðakappi með hringi í Hljómskálagarðinum
Jónas Hallgrímsson eftir Einar Jónsson frá árinu 1905, við Hljómskálann
Í Hafnarstræti
Húfusölukona á Lækjartorgi

Reykjavík, Meðalfellsvatn 06/10/2024 : A7CR, A7R IV – FE 1.8/20mm G, FE 1.4/85mm GM, FE 2.5/40mm G – Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0