Litadýrð við Seltún sunnan við Kleifarvatn, í landi Hafnarfjarðar

Um Reykjanes

Stundum… nei alltaf eru annes mest spennandi staðir landsins til upplifa, sjá og njóta Íslands. Melrakkaslétta, Tjörnes, Skaginn milli Skjálfanda og Eyjafjarðar sem er enn án nafns. Og síðan auðvita Skagi, annes þar sem túndran kyssir hamra og fengsæl veiðivötn. Þangað koma fáir. Síðan Reykjanesskaginn, mest sótti skagi landsins, eða ekki. Þrátt fyrir að vel yfir tvær milljónir ferðamanna komi til landsins, lenda á Keflavíkurflugvelli, á vestanverðu nesinu, þá halda þeir strax áfram. Í leit að ævintýrum í íslenskri náttúru. Fara strax til höfuðborgarinnar, og síðan áfram að Geysi og Gullfossi, Dettifossi og Dynjanda. Icelandic Times / Land & Saga, fór um Reykjanesið að fanga náttúru og landslag sem er einstakt, jafnvel á íslenskan mælikvarða.

Pollur undir Krísuvíkurbjargi
Við Kleifarvatn
Kálfartjarnarkirkja byggð 1892
Fjölmenni í Bláa lóninu þrátt fyrir eldgos og hamfarir
Knarrarneskirkja á Vatnsleysuströnd
Við Seltún

Reykjanes 05/11/2024 :  RX1R II, A7CR, A7R IV – 2.0/35mm Z, FE 1.8/20mm G, FE 2.8/100mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0