Þúfa Ólöfu Nordal, í Reykjavík

Veturinn er dásamlegur

Veturinn hér á Ísland er dásamlegur, dimmur, mjög dimmur og oftast kaldur. Auðvitað er þetta ekki bæði satt og rétt. En oft, verða bestu augnablikin fyrir ferðalanga, ljósmyndara, og okkur öll hin, um há vetur. Frá miðjum nóvember fram í byrjun febrúar, þegar byrjar að birta aftur. Hér koma sjö minnistæð eða falleg augnablik þar sem veturinn leikur einmitt aðalhlutverkið, eins og hann gerir akkúrat núna á Íslandi.

Fagradalsfjall, Gullbringusýslu
Hafnarfjall Borgarfirði
Hellulaug, Vestur-Barðastrandarsýslu
Bergstaðastræti, Reykjavík
Við Dyrhólaey, Vestur-Skaftafellssýslu
Hádegissól við vetrarsólstöður, Reykjanesvita, vestast á Reykjanesi

Ísland 19/11/2024 :  RX1R II,  A7R IV, A7R III – 2.0/35mm Z, FE 2.8/100mm GM, FE 1.2/50mm GM, FE 2.8/90mm G – Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson 

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0