Þótt sumarið er komið er það auðvitað ekki komið, þrátt fyrir Sumardaginn fyrsta nú í lok apríl, það er enn vor í lofti. Í góðærinu síðustu daga, þegar hitastigið slefar í tveggja stafa tölur, dag eftir dag, er helsta umtalsefnið, hvenær kemur vorhretið. Ættum frekar að dreyma um gott sumar. Því þegar við eigum gott sumar, þá er það einstakt. Með góðum björtum dögum sem fá okkur að gleyma öllu, stjórnmálum, fjármálum, öllum áhyggjum. Hér koma myndir, minningar um góðar stundir, þegar sumarið heimsótti Ísland. Sannkallaðar sumar myndir.







Ljósmyndir & texti : Páll StefánssonÍsland 29/04/2025 – A7R IV – RX1R II : FE 2.8/100mm GM, FE 2.8/100mm GM, 2.0/35mm Z