Sýningin Ráðgátan um Rauðmagann og aðrar sögur um eftirlíkingar og falsanir, á Listasafni Íslands eru sagðar níu sögur af fölsuðum verkum sem hafa ratað til safninu eftir ýmsum leiðum. Bæði eru sýnd fölsuð verk frá grunni, og verk sem hafa verið breytt með falsaðri áritun. Sýningarstjórar eru Dagný Heiðdal, og Ólafur Ingi Jónsson, sem hefur undanfarna áratugi verið bæði vakandi og sofandi að fletta ofan af listaverkafölsunum. Sem er auðvitað bara þjófnaður á list, og þeirra sem kaupa verk eftir meistara í góðri trú. Sýningin, sem er einstaklega vel upp sett, er skemmtilegur vinkill inn í myndlistarheiminn.







Ljósmyndir & texti : Páll StefánssonReykjavík 27/04/2025 – A7C R, RX1R II : 2.0/35mm Z, FE 1.8/20mm G