Bensínstöð N1 á Hringbraut, eins sú stærsta á landinu, verður lokað fljótlega.

Bensín & borgarþróun

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti ekki fyrir alls löngu, að fækka bensínstöðvum í höfuðborginni um 33%, einn þriðja. Á þeim tíu reitum sem losna fljótlega, munu rísa 500 íbúðir og hverfistengd þjónusta. Samningar við þrjú stóru olíufélögum gengu vel, og Dagur B Eggertsson borgarstjóri sagði að samningarnir væru olíufélögunum til hróss. ,,Saman erum við að feta okkur í átt að grænni framtíð með góðri borgarþróun”. Talandi um bensínstöðvar þá rauf bensín líterinn 300 króna múrinn í gær, sem gerir 2.28 EUR /2.39 USD á líterinn. Gallon af bensíni kostar því nú á Íslandi 9,08 USD sem er meira en tvöfalt það sem það kostar í Bandaríkjunum, því í New York fylki kostaði gallon að meðaltali 4.31 USD í dag.

Bensínlítrinn er kominn yfir 300 krónur.

Reykjavík 11/03/2021 – 07:58 – 08:16 : A7R IV – A7C:  FE 1.4/85mm GM – FE 1.4/24 GM

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0