Gleðilega páska

Icelandic Times, Land & Saga óskar lesendum sínum, auglýsendum og samstarfsaðilum GLEÐILEGRA PÁSKA. 

Það var árið 1920, fyrir 103 árum sem páskaegg voru fyrst böðin til sölu hér á landi. Það var í Björnsbakaríi, en upp úr seinni heimsstyrjöldinni byrjuðu Nói-Síríus og Freyja að selja súkkulaði páskaegg með málshætti – sem er sér íslenskur siður, og mjög skemmtilegur. Gleðilega páska.

Sannkallaður Páskaungi, fæddur á Skírdag.

Reykjavík 09/04/2023 : A7R IV, : FE 2.8/90mm G
Ljósmyndir og texti: Páll Stefánsson

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0