Horft af Reykjavíkurtjörn yfir á Fríkirkjuveginn og Þingholtin, þegar árið 2022 gengur í garð. Margmennt var í og á Tjörninni á miðnætti. Mest ferðamenn að skála fyrir nýju, góðu ári.
Gleðilegt ár
Land og saga og Icelandic Times, sendir öllum hugheilar áramótakveðjur. GLEÐILEGT ÁR.
Reykjavík 01/01/2022 00:00 – A7RIII : FE 1.4/24mm GM Ljósmynd og texti : Páll Stefánsson