Frá sýningunni Hönnunarsafnið sem heimili

Hjól & stóll

Hönnunarsafn Íslands, í Garðabæ, hefur í sinni safnaeign um 5000 muni frá byrjun síðustu aldar til dagsins í dag. Á sýningunni Hönnunarsafnið sem heimili, sem nú er í safninu er að finna um 200 dæmi um framúrskarandi hönnun úr safneign safnsins. Þarna má finna eldavél, stóla og jafnvel reiðhjól hannað af íslenskum hugvitsmönnum og hönnuðum. Syninging varpar ljósi á brot af því sem handverksfólk og hönnuðir hafa skapað síðustu hundrað árin, plús. Önnur sýning í safninu núna er Fallegustu bækur í heimi, sýning sem Hönnunarsafn Íslands gerir í samstarfi við FÍT. En keppnin Best Book Design from all over the World hefur verið haldin síðan 1963, eða í sextíu ár. 

ýningin Fallegustu bækur í heimi
Inngangur og safnbúð Hönnunarsafns Íslands
Frá sýningunni Hönnunarsafnið sem heimili
Frá sýningunni Hönnunarsafnið sem heimili

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson
24/02/2023 : A7R III, RX1RII : FE 1.4/24mm GM, 2.0/35mm Z

 

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0