Hér byrjar Fjólugata við Hallargarðinn

Í miðri Reykjavík

Það fer ekki mikið fyrir , í hjarta höfuðborgarinnar. Þó eru í götunni tvö sendiráð. Sendiráð tveggja af okkar mestu vinaþjóðum Svíþjóðar og Noregs. Þarna er er líka skrifstofa Forseta Íslands, að bakatil. Gatan byrjan við forsetaskrifstofuna, við Hallgarðinn og Skothúsveg, og endar við Njarðargötuna, semsagt í miðbænum og neðst í Þingholtunum, milli Sóleyjargötu og Laufásvegar. Icelandic Times / Land & Saga átti leið um götuna, í kuldakastinu, í kontrastríkri en fallegri vorbirtunni. Það er erfitt að hugsa sér að fyrir seinna stríð var þarna í götunni eitt stærsta fjós landsins, rekið af Sturlubræðum, með haga og hey úr Hljómskálagarðinum. Breyttir tímar. 

Sænska sendiráðið
Pétur Gautur fyrir framan Norska sendiráðið
Skrifstofa Forseta Íslands séð frá Fjólugötu
Götumynd frá Fjólugötu

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson
12/03/2023 : A7C: FE 2.5/40mm G

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0