Hellirinn í Kötlujökli

Katla kominn á tíma

Í Kötlujökli, skriðjökli sem skríður suðaustur og niður á Mýrdalssand af Mýrdalsjökli er í dag einn fallegasti og mest aðgengilegur íshellir landsins. Hellir sem heillar, en samt eru vágestur í nánd. Katla, eldfjallið rétt fyrir ofan sem er komin á tíma. Icelandic Times / Land & Saga skruppu auðvitað suður og austur í dag. Það er ekki hægt að sleppa að sjá svona undur, eins og íshellirinn í Kötlujökli. Þegar Katla gaus síðast  árið 1918 urðu verulegar hamfarir. Katla gýs nefnilega stórgosi á nærri hundrað ára fresti, eldfjallið er því komin á tíma. Það eru 104 ár síðan Katla gaus síðast.  Áður gaus hún 1860, 1823, 1755, 1721, 1660, 1625, 1612, og 1580. Allt mörg mjög stór gos, stærst árið 1755 og auðvitað árið 934 þegar var risa eldgos var í Kötlu. Hvenær næst, bráðum… líklega. 

 

Katla eldfjallið í Mýrdalsjökli lengst til vinstri rétt við sporð Kötlujökuls
Hellismuninn myndaður

 

Kínversk ballettdansmær að taka upp kvikmyndabrot í hellinu

Vestur-Skaftafellssýsla 14/10/2022 : RX1R II, A7R IV, A7C – 2.0/35mm Z, FE 1.8/14mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0