Hraunfossar sem renna í Hvítá í Borgarfirði, rétt vestan við Húsafell eru náttúruundur. Þar á kílómetra kafla renna ótal tærir lækir, fossar úr Hallmundarhrauni í þessa fallegu laxveiðiá. Hallmundarhraun
Borgarfjörður 28/03/2024 : A7R IV, RX1R II, A7R II : 2.0/35mm Z, FE 2.8/100mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson