Hraunfossar

Kílómetra langur foss

Hraunfossar sem renna í Hvítá í Borgarfirði, rétt vestan við Húsafell eru náttúruundur. Þar á kílómetra kafla renna ótal tærir lækir, fossar úr Hallmundarhrauni í þessa fallegu laxveiðiá. Hallmundarhraun kemur úr eldgosi, rétt eftir landnám, rétt fyrir árið þúsund, og rennur úr jöklinum í yfir fimmtíu kílómetra leið frá upptökum í og við Langjökul niður í Hvítársíðu. Hraunið þekur um 200 km² lands. Látum myndirnar tala af Hraunfossum í Borgarfirði, en það tekur vel á annan klukkutíma frá höfuðborginni að sjá og njóta þessa náttúruundurs.

Hraunfossar
Hraunfossar
Hraunfossar
Hraunfossar
Hraunfossar

Borgarfjörður 28/03/2024 : A7R IV, RX1R II, A7R II :  2.0/35mm Z, FE 2.8/100mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0