Nei, það er ekki hægt að skrifa enn eina lofrolluna um Mývatn. Vatn, svæði sem er einstakt. Bæði náttúran fólkið og fénaðurinn sem býr þarna í hálöndum norðausturlands. Til Mývatns, eru bar sex tíma akstur frá höfuðborginni, fimm frá Hornafirði, fjórir frá Blönduósi, þrír frá Seyðisfirði, tveir frá Siglufirði, klukkutími frá Akureyri, og helmingi minna frá Laugum í Reykjadal eða Dettifossi. Hér er nokkrar myndir frá Mývatni, þessum einstaka stað.
