Sólsetur um miðnætti við Hörpu við Reykjavíkurhöfn

Næturbrölt

Það er fátt fallegra en bjartar sumarnætur. Við erum svo heppin hér á Íslandi, að hafa þrjá mánuði af björtum nóttum. Um Verslunarmannahelgina, fyrstu helgina í ágúst, okkar stærstu ferðamannahelgi, kemur dimm nóttin fyrst í heimsókn, eftir langt sumarfrí í heila þrjá mánuði. Icelandic Times / Land & Saga fór niður í miðbæ Reykjavíkur rétt fyrir miðnætti, að mynda mann og annan, og birtuna, sem er svo sérstök. Einstök.

Við Hringbraut
Kría við Tjörnina, Landakotskirkja í bakgrunni
Miðnætursólin lýsir upp Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg. Fríkirkjan til vinstri
Gleðileg ungmenni í Austurstræti
Sígaunskir tónar í Austurstræti
Á heimleið milli Landsbankans og Reykjavík Edition hótelsins, Harpa í bakgrunni

Reykjavík 29/06/2024 : A7C R – FE 1.2/50mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0