Safnasafnið (The Icelandic Folk and Outsider Art Museum) er á Svalbarðsströnd við Eyjafjörð, tíu km frá Akureyri. Safnið sem er höfuðsafn íslenskrar alþýðulistar var stofnað stofnað af hjónunum Níelsi Hafstein og Magnhildi Sigurðardóttur árið 1995. í dag telur grunnsafnaeign safnsins um 150 þúsund listaverk eftir 323 listamenn, bæði sjálflærðra og skólagengna frá miðri nítjándu öld til dagsins í dag. Hefur safnið sem höfuðmarkmið að kynna sjálfmennta listamenn, sem hafa löngum ekki hlotið verðskuldaða athygli eða viðurkenningu. Icelandic Times / Land & Saga leit þar við… en safnið er opið frá því í byrjun maí og fram í miðjan september.
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson
18/02/2023 : A7R IV, A7C : FE 1.8/20mm G, FE 1.2/50mm GM