Sunnudagsleiðsögn með Sigríði Melrós Ólafsdóttur um sýninguna Átthagamálverkið þann 11. ágúst kl. 14.00. Við ferðumst hringinn í kringum...
,,Eftir sinni mynd“ – Þegar Danir gáfu Íslendingum Thorvaldsen 1874 Í ár eru liðin 150 ár frá því...
valið til uppsetningar við Grensásveg 1 Skúlptúr myndlistarkonunnar Rósu Gísladóttur, Stanslaus, var valinn til uppsetningar við nýbyggingu á...
Korpúlfsstaðir 06.07.—21.07.2024 Náttúrulega er yfirskrift sýningar Önnu Þóru Karlsdóttur sem opnuð verður á Korpúlfsstöðum laugardaginn 6. júlí klukkan...
Verið velkomin að mörkum tungumálsins. Samkvæmt orðabók geta Mörk þýtt þrennt, mælieining fyrir þyngd/250 grömm, skógur/opið svæði á...
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir sýningarstjóri verður með leiðsögn um sýninguna Murr í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi sunnudaginn 23. júní...
Átthagamálverkið Sunnudaginn 23. júní kl. 14.00 verður fjölskylduleiðsögn um sýninguna Átthagamálverkið á Kjarvalsstöðum. Ariana Katrín Katrínardóttir, verkefnastjóri fræðslu...
Í gær var opnuð í Angoulême listasafninu í Frakklandi sýning úr safneign Listasafns Reykjavíkur á verkum Errós. Sýningin...
Verið hjartanlega velkomin á Jónsmessuhátíð þann 23. júní. Dagurinn verður uppfullur af skemmtilegum uppákomum, blómakrönsum, tónlist og list...
DIVIDEDby2 gefur innsýn í yfirstandandi rannsóknarverkefni Vehmaanperä sem miðar að því að endurhugsa spariklæðnað utan kynjatvíhyggjunnar. Með því...
Við ferðumst hringinn í kringum landið í gegnum sögu sem spannar rúma öld. Við stöldrum við og lítum...
Álfheiður Ólafsdóttir og Sigríður Oddný Jónsdóttir opna sýninguna „Ég syng af gleði“ í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5. Laugardaginn...
Parergon: Fjarveran sem skilgreinir málverkið Í heimspeki á hugtakið „Ergon“ við um hinn framleidda hlut, eða það sem...
Viðtal við Önnu Rún Tryggvadóttur Á sýningunni Margpóla beinir Anna Rún Tryggvadóttir sjónum sínum að ósýnilegum kröftum segulsviðs jarðarinnar og hinu...
Opnun 17. júní í Safnahúsinu Verið velkomin á opnun sýningarinnar … að allir séu óhultir en þar sýna börn frá...
Opnun 17. júní í Safnahúsinu Við bjóðum ykkur velkomin á opnun samsýningarinnar Daufur skuggi – Fánar í íslenskri...
Leiðsögn listamanns Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á gæðastund með Þóru Sigurðardóttur í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg. Sýningin...
Yfirskrift sýningarinnar Framtíðarfortíð (2023) er fengin úr heiti á myndlistarverki eftir Kristin E. Hrafnsson. Í hluta verksins má...
Dúó Ingólfsson-Stoupel býður uppá ógleymanlega kvöldstund í Hannesarholti sunnudaginn 16.júní kl.20, með tónlist eftir tónskáldið og fiðluleikarannn Rebeccu Clarke (1886-1979) . Dúó Ingolfsson-Stoupel...
Á inniskónum er spjalltónleikaröð Magnúsar Jóhanns píanóleikara þar sem hann fær til sín gesti víðsvegar að úr tónlistarlífi...