Allar aðrar myndir :Gletta, sýning Sólaeyjar Eiríksdóttir í Hafnarborg

Stórbrotið

Það eru óvenju fallegar sýningar núna í Hafnarborg; menningar- listhúsi Hafnarfjarðar. Þar sem hafnfirsku feðgin, Sóley Eiríksdóttir (1957-1994) og Eiríkur Smith (1925-2016) sýna. Sóley átti óvenju gjöfulan en stuttan feril, meðan Eiríkur faðir hennar var einn af brautryðjendum myndlistar á Íslandi um miðja síðustu öld. Ólík verk en sterk og stór, svo maður svífur út úr Hafnarborginni í Hafnarfirðinum. En Gletta, sýningu Sóleyjar er meðal annars sýnt úrval skúlptúra sem dóttir hennar Brynja Jónsdóttir, gaf safninu. Góð og falleg gjöf fyrir komandi kynslóðir. Og sýnir hve Sóley var Stór listamaður…. á sínum alltof stutta ferli.

Gletta, sýning Sólaeyjar Eiríksdóttir í Hafnarborg
Án titils sýning Eiríks Smith
Gletta, sýning Sólaeyjar Eiríksdóttir í Hafnarborg
Gletta, sýning Sólaeyjar Eiríksdóttir í Hafnarborg

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson
11/02/2023 : A7C : FE 1.8/20mm G

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0