Djúpalónssandur og Snæfellsjökull

Svipmyndir frá Snæfellsnesi

Frá Reykjavík tekur bara tvær klukkustundir að keyra vestur á Snæfellsnes. Þar sem annar heimur tekur við. Nesið sem liggur milli Faxaflóa og Breiðafjarðar á miðju Vesturlandi er einstaklega fjölbreytt og fallegt. Vestast á nesinu er Snæfellsjökull Þjóðgarður,  með sinni einstöku náttúru. Hér kemur lítil myndasyrpa, svipmyndir frá Snæfellsnesi. 

Grundarfjörður og Þúfubjarg
Berserkjahraun
Horft vestur Snæfellsnesið, yfir Hvammsfjörð
Á Skógarströnd
Þúfubjarg og Lóndrangar
Narfeyrarkirkja, byggð 1899

Snæfellsnes 26/10/2024 :  A7R IV, RX1R II – 2.0/35mm Z, FE 2.8/90mm G
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0