Veðrið skiptir ekki máli, það er upplifunin. Að ferðast, þá fær maður vítamín plús í æð. Það er náttúran sem gefur, hvort sem það sé plús 4°C og rigning á Rauðanúpi eða níu í mínus eða tíu í plús og sól í Þórsmörk. Venjulegt íslenskt sumar, með birtu allan sólahringinn og sunnan kalda með smá súld. En hvernig fangar maður þessa stemningu, íslenska náttúru á ljósmynd. Númer eitt að vera á staðnum, númer tvö að finna sér stað, og bíða eftir birtunni. Númer þrjú að velja sér áfangastað sem svokallaðir áhrifavaldar á Instagram og Tik Tok, eða íslensk rútufyrirtæki hafa ekki yfirmannað. Hér koma staðir, sem hægt er að anda að sér fersku lofti, einn með sjálfum sér, með myndavél við hendina.






Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson
Reykjavík 21/03/2025 : A7R IV, RX1R II : 2.0/35mm Z, FE 2.8/90mm G, FE 2.8/100mm GM, FE 1.8/20mm G
8098 Kerlingarfjöll, norðan við Gullfoss, á Kjalvegi6644 Við Hvamm undir Eyjafjöllum, milli Hvolsvallar og Víkur
0142 Rangá langt norðan við Hellu, við Hungurfit
8582 Suðurströndin, rétt austan við Þjórsá
8998 Vegurinn við Laka, rétt norðan við Kirkjubæjarklaustur
8088 Stóri-Dímon undir Eyjafjallajökli
8341