Nýtt hverfi rís í Laugarnesi.

Áform eru um að byggja nýtt 200 þúsund fer­metra hverfi í Laug­ar­nesi í Reykja­vík. Það er Verk­taka­fyr­ir­tækið Þingvang­ur sem ber ábyrgð á framkvæmdinni. Pálm­ar Harðar­son, fram­kvæmda­stjóri Þingvangs reiknar með að framkvæmdir hefjist á næsta ári.

Í hverf­inu verða bygg­ing­ar sem henta sem höfuðstöðvar fyr­ir­tækja sem gerir hverfið ákjósanlegt fyrir stofanir og ráðuneyti.

Hugmyndir eru um að byggja 200 hótel­íbúðir í hverf­inu. Pálmar segir að það geti verið  hag­kvæm fjár­fest­ing fyr­ir al­menn­in að kaupa íbúðir og leigja ferðamönnum. Einnig seg­ir Pálm­ar til skoðunar að byggja litla út­gáfu af Um­ferðarmiðstöðinni BSÍ í hverf­inu. 

Nýja hverfið er á svo­nefnd­um Köll­un­ar­kletts­reit við Laug­ar­nesið.

 

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0