trésmiðjan Akur sumarhús

Trésmiðjan Akur

Trésmiðjan Akur ehf var stofnuð 20. nóvember árið 1959. Frá upphafi hefur fyrirtækið verið leiðandi fyrirtæki í byggingarstarfsemi á Akranesi. Verkefni fyrirtækisins hafa verið afar fjölbreytt frá upphafi m.a. hefur fyrirtækið byggt á annan tug fjölbýlishúsa á Akranesi auk margra annarra stórra sem smárra verkefna. Nú hin síðari ár hefur aðalstarfsemi fyrirtækisins verið framleiðsla á íbúðarhúsum – timbureiningahúsum og sumarhúsum, auk ýmissa þjónustuverka í trésmíði.

Trésmiðjan Akur er aðili að Samtökum Iðnaðarins og starfa að jafnaði um 20-30 manns hjá fyrirtækinu.

RELATED LOCAL SERVICES

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0