Samstarf Grænlands og Íslands á Norðurslóðum

 

 

 

Samstarf Grænlands og Íslands á nýjum Norðurslóðum - mynd

Grænlandsnefnd utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur skilað skýrslu með tillögum um aukið samstarf Grænlands og Íslands. Í skýrslu nefndarinnar, sem ber titilinn Samstarf Grænlands og Íslands á nýjum Norðurslóðum, er ítarleg greining á núverandi stöðu tvíhliða samskipta landanna og kynntar 99 tillögur um aukna samvinnu á fjölmörgum sviðum. Þá er fjallað um land og samfélag, stjórnskipulag og stjórnmál á Grænlandi frá ýmsum hliðum. Össur Skarphéðinsson leiddi starf nefndarinnar sem að auki var skipuð Unni Brá Konráðsdóttur og Óttari Guðlaugssyni.

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0