Dalvíkurhöfn í bongóblíðu

Dalvíkurhöfn í bongóblíðu

Ein af fallegri höfnum landsins er Dalvíkurhöfn. En hún er ekki bara falleg, höfnin er ein af stærri fiskihöfnum landsins, og fjöldi fyrirtækja í ferðaþjónustu og með hvalaskoðunarferðir eru staðsett í og við höfnina. Ferjan Sæfari gengur frá Dalvíkurhöfn fimm sinnum í viku í nyrstu byggð landsins, eyjuna Grímsey, en ferðin þangað tekur rúma þrjá klukkutíma.  Sýndarvél Android-stýrikerfisins sem er í yfir 80% allra farsíma, heitir Dalvik, eftir bænum. Höfundurinn Dan Bornstein er ættaður í langfeðratali frá bænum í Mynni Svarfadals við Eyjafjörð, en íbúar Dalvíkur eru 1362 í dag. 

Dalvík 18/07/2021  13:50 35mm

Ljósmynd og texti : Páll Stefánsson

Author

  • Editorial

    Icelandic Times Magazine - the only magazine in Iceland published in English, German, French and now Chinese. Icelandic Times Magazine's sister publication Land og Saga is published in Icelandic.

    View all posts
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0