Stærstu byggingarframkvæmdir í Reykjavíkurborg er nú nýr borgarhluti á Ártúnshöfða og við Elliðaárvog. Framkvæmdir á þessu græna hverfi eru hafnar og þegar þeim líkur árið 2025, verða í hverfinu 8000 íbúðir í bland við þjónustu og aðra atvinnustarfsemi. Heildarkostnaður við þessa stóru uppbyggingu er áætlaður milli 4 og 5 milljarðar ISK. Megin áherslur við skipulagningu á þessa nýja hverfi við árósa laxveiðiárinar Elliðaár, er græn umhverfisvottuð byggð með miklum möguleikum til samgönguhjóreiða í önnur hverfi borgarinnar og hágæða almennissamgöngur frá nýju torgi, Krossmýrartorgi í hjarta hins nýja hverfis.
Reykjavík 05/02/2022 10:23 – 10:48 – A7R IV : FE 1.2/50mm GM
Ljósmyndir og texti : Páll Stefánsson