Til hamingju með daginn. Icelandic Times / Land & Saga sendir öllum landsmönnum, og lesendum sínum bestu kveður á þjóðhátíðardaginn.
Dagurinn er auðvitað bjartur í sögunni, þennan dag fengum við sjálfstæði frá Konungsríkinu Danmörku árið 1944. Í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fór fram 20.-23. maí 1944, um sambandsslit og stjórnarskrá, sögðu 99,5% þjóðarinnar já, og 0,5% nei við sjálfstæði.
Og dagurinn er líka bjartur allan sólarhringinn, myndin frá höfninni er tekinn þann 17. júní fyrir þremur árum, klukkan 23:03, hinar myndirnar eru frá hátíðarhöldum í miðbænum, sama ár. Gleðilegan þjóðhátíðardag.
Reykjavík 17/6 2019 : A7R III – RX1R II : FE 1.4724mm GM – 2.0/35mm Z