Sólin að setjast rétt upp úr hálf fjögur við Þúfu, Ólafar Nordal

Nóvemberbirtan í höfuðborginni

Þessir stuttu dagar nú í lok nóvember eru svo fallegir. Icelandic Times / Land & Saga brá undir sig betri fætinum, og gekk hálfhringinn í kringum Reykjavíkurhöfn. Ekki í fyrsta skipti. Það sem kom mest á óvart, hve margir voru á ferli, bæði heimamenn og ferðalangar komnir langt að. Heimamenn á leið í Hörpu, þar sem fram Bókamessa í Bókmenntaborg, fer fram um helgina. Ferðamenn að fanga stemninguna, enda engri lík. Hér eru sýnishorn. 

Að fá þann stóra í hafnarmynni Reykjavíkurhafnar. Brim, stærsta útgerðarfélag landsins, gegnt í Örfirisey

Bryggjukanturinn hjá Brim í Örfirisey
Ferðamaður frá Prince Edward Island, að skima eftir Esjunni, við Hörpu
Harpa

Reykjavík 25-26/11/2022 : A7R IV, A7C : FE 2.8/100mm GM, FE 1.8/20mm G
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

 

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0