Dalvíkurkirkja, vígð 1960, Látraströnd handan Eyjafjarðar

Dalur dalanna

Árið 1703, fyrir 320 árum þegar fyrsta manntalið var gert hér á Íslandi, jafnframt  fyrsta manntalið í heiminum sem náði til allra íbúa í heilu landi, þar sem getið var um nafn, aldur kyns og stöðu.  Þá voru íbúar i Svarfaðardal, nú Dalvíkurbyggð 669. Nú eru þeir þrisvar sinnur fleiri eða 1906. Dalurinn Svarfaðardalur er kenndur við landnámsmanninn, Þorstein svörfuð sem bjó á Grund. Fjallahringurinn um Svarfaðardal  og Skíðadal, sem liggja við norðan og vestanverðan Eyjafjörð er stórbrotinn. Sá fallegasti á Íslandi, finnst mörgum. Fjöllinn sem umlykja dalina er bæði brött og há, á bilinu þúsund til fjórtán hundruð metrar. Icelandic Times / Land & Saga skrapp til Dalvíkur og inn í Svarfaðardal, hér eru nokkrar svipmyndir úr ferðinni.

Dalvíkurhöfn
Skíðasvæðið í Böggvisstaðarfjalli við Dalvík
Hross í Svarfaðardal
1635 Hesthúsið vestan við Dalvík
Ónefndur fallegur foss í Skíðadal
Hæringsstaðir, Svarfaðardal

18/02/2023 : A7R IV, A7RIII, RX1R II : FE 1.8/135mm GM, 2.0/35mm Z, FE 1.2/50mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Author

  • Editorial

    Icelandic Times Magazine - the only magazine in Iceland published in English, German, French and now Chinese. Icelandic Times Magazine's sister publication Land og Saga is published in Icelandic.

    View all posts
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0